Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 26

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 26
Hvað er fátækt og hvað er auðlegð? Gagnlegt er að byrja með að átta sig á því, hvað fátæktin eiginlega er og hvað auðlegð er. Fátæktina þekkja flestir Islendingar af eigin reynd og sjón og vita, að hún er vöntun á fjármunum, skortur á matvælum, skortur á klæðnaði, skortur á húsakynnum, vöntun á búpeningi, vöntun á ræktuðu landi o.s.frv. En ef menn eiga að svara spurningunni, hvað auðlegð sé, eða hvað það eiginlega sé að vera ríkur, þá verður mörgum fyrst fyrir að svara: Sá er ríkur, sem á nóga peninga, auðlegð eða ríkidæmi er sama sem peningar. En þetta er misskilningur; auðlegðin er ekkert annað en nægtir þess konar fjármuna, sem taldir voru hér að ofan, hún er andstaða fátæktarinnar og ekkert annað. Þjóðarauður er í því fólginn, að til sé í landinu og í eigu landsmanna mikið af húsum, húsmunum, matvælum, fatnaði og öðrum notkunarvörum og neyzluvörum, mikið af ræktuðu landi og búpeningi, mikið af verzlunarskipum, fiskiskipum og veiðar- færum, mikið af vinnuhúsum eða verksmiðjum og vinnu- vélum, mikið af vegum, jámbrautum, bílum og brautar- vögnum, símum og loftskeytastöðvum, listasöfnum og listaverkum, skólum, kennsluáhöldum, náttúmgæðum, efni- vörum og hálfunnum vörum á öllum stigum framleiðslunnar. En peningar þá? Eru þeir ekki verðmæti líka? Það mál þarf dálítið nánari skýringar. Þegar sagt er um einhvem mann nú á dögum, að hann „eigi mikla peninga”, er venjulegast átt við það, að hann eigi innstæðufé á vöxtum í bönkum, sparisjóðum eða annars staðar. Yér skulum þá hugsa oss mann, sem hefir haft afgang af arði vinnu sinnar eða atvinnu, segjum 1000 kr., og lagt þær í banka. Ef bankastjórnin lánar nú 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.