Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 55

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 55
viðurkennir þessi vísindagrein það líka, að verkamennirnir verði að gæta sinna hagsmuna um ákvörðun kaupgjaldsins og hafa til þess friðsamleg samtök sín í milli, ef þörf gjörist. En alveg jafnréttmætt og nauðsynlegt er það, að formenn gæti hagsmuna fyrirtækjanna, einnig gagnvart kaupkröfum, og haldi uppi samtökum sín í milli í því skyni, ef þörf gjörist. En það er þjóðarógæfa, ef þessi togstreita leiðir til stöðvunar á sjálfri efnahagsstarfseminni. Bæði hér á landi og annars staðar hefir kaupdeilum fylgt of mikil óvild og jafnvel hatur milli stétta, enda blásið óspart að þeim eldi af sumum þeim mönnum, sem vilja reyna að nota æstar tilfinningar fjölmennrar stéttar til hagsmuna fyrir sig sjálfa. Eitt af ráðunum til þess að forðast slíkan kala hygg ég vera það, að sem fiestir reyni að skilja alla málavexti. Það er hollt fyrir atvinnurekendurna að skilja það, að þegar verkamenn fara fram á kauphækkun, þá koma þeir fram sem fyrirsvarar mjög svo mikilverðra hagsmuna í þjóðfélaginu, því að æskilegt er, að allir fái hið hæsta kaup, sem samrýmanlegt er við forsvaranlega gæzlu annarra hagsmuna. Hins vegar er nauðsynlegt, að verkamenn og starfsmenn hafi sem beztan skilning á því, hve óhjákvæmileg nauðsyn það er, að ekki sé meiru úthlutað í kaupgjald af afrakstri fyrirtækjanna en svo, að þau hafi nægilegan afgang til umbóta og aukningar á atvinnutækjum og öðrum stofnfjármunum og beri auk þess eigendum sínum það mikinn arð, að tjármagn haldi áfram að leita í fyrirtækin til ávöxtunar. Og það er nauðsynlegt að skilja það, að umbætur á stofnfjármunum og vinnubrögðum hljóta eftir eðli sínu að koma á undan kauphækkun. Bændurnir verða að slétta túnin, stækka þau og taka siáttuvélina í staðinn fyrir orfið, áður en 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.