Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 10

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 10
1. Landsfundur (fyrsti og síðasti landsfundur íhaldsflokksins og fyrsti landsfundur Sjálfstæðisflokksins), haldinn í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg og í Café & Restauration A. Rosenbergs við Pósthússtræti 7, Reykjavík frá fimmtudeginum 4. til laugardagsins 6. apríl 1929. Landsfundir íhaldsflokks og Sjálfstæðisfiokks - Nafnbreyting íhaldsflokksins. Svo hefur verið talið, að fyrsti og eini landsfundur Ihaldsflokksins, 4.-6. apríl 1929, hafi um leið verið 1. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins. Lands- fundaröð Sjálfstæðisflokksins hefur til dæmis langoftast verið miðuð við það, að svo hafi verið, að minnsta kosti á síðari árum. (I júní 1936 er sagt bæði í Morgunblaðinu og Vísi, að þá sé haldinn 6. Landsfundur Sjálfstæði- flokksins, svo að þá þegar er landsfundur 1929 talinn með). Styðja má þessa skoðun ýmsum rökum. Einmitt um þetta leyti 1929 voru Ihaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn að renna saman í einn flokk, hinn nýja Sjálfstæðisflokk. (Sjálfstæðisflokkurinn gamli varð til 1907-1908 af fylgismönnum Þjóðræðisflokks og Landvarnarflokks og formlega stofnaður 14. febrúar 1909; klofnaði í „þversum og langsum” 1915 og í enn fleiri fylkingar 1916; lognaðist út af 1926). Fylgismenn Ihaldsflokksins, sem voru miklum mun fleiri en fylgismenn Frjálslynda flokksins, gengu allir til liðs við hinn nýja Sjálfstæðisflokk þegar í upphafi, enda álitu sumir fremur um nafnabreytingu að ræða, og á landsfundi 1931 virðast þeir telja þann fund eðlilegt 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.