Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 36

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 36
hinnar frjálsu samkeppni. Hitt atriðið er það, að menn sjá, að hvöt sú, sem knýr keppendurna til þátttöku, er eiginhagsmunahvöt, en ekki umhyggja fyrir öðrum. Af þessu draga menn svo þá ályktun, að ávextirnir hljóti að samsvara innrætinu, afleiðingar starfsins hljóti að vera samstæðar hugarfari því, er knúði til starfsins. En þessi misskilningur hverfur, er menn skilja það, að í þessu efni er enginn mismunur á verzlun, framleiðslu, vinnusölu og hverri annarri efnahagsstarfsemi. Hvötin til starfsins er hjá öllum eiginhagsmunir, leiðin til að fullnægja eiginhagsmunum hjá öllum sú að byrja með því að leitast við að fullnægja sem bezt annarra þörfum. I þessu efni er enginn munur á bóndanum og kaupmanninum. Mjólkurbóndinn í Mosfellssveit verður að leggja stund á að fullnægja sem bezt og mest mjólkurþörfum Reykja- víkurborgara, kaupmaðurinn á Húsavík að fullnægja sem mest og bezt vöruþörfum þingeyskra bænda. Báðir gjöra það sjálfs sín vegna, síns heimilis og skylduliðs. Stundum verður vart þess misskilnings, að frjáls samkeppni í verzlun sé gagnleg og nauðsynleg fyrir verzlunarstéttina, en ekki fyrir aðra. Þetta er öfugt. Það eru hagsmunir skiptavinanna, sem þurfa að njóta hinnar frjálsu samkeppni í verzlun. - Svo er á öllum sviðum efnahagsstarfseminnar. Sérhverjum atvinnurekanda getur vegnað vel, jafnvel betur, ef hann er laus við samkeppni annarra. En fyrir alla neytendur og notendur framleiðslu og annarra gæða er það verra. Tilgangi efna- hagsstarfseminnar, að sjá fyrir fullnægingu mannlegra gæða, verður ekki eins vel fullnægt með neinu öðru móti og því, að sjálfsbjargarhvötin fái óhindruð að knýja hvem einn til að vinna sem bezt fyrir aðra. I hinni sjálfvirku vél frjálsra viðskipta er eiginhagsmunagæzlan 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.