Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 33

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 33
nemenda um námið. Hún er framkvæmd á þann hátt, að hver nemandi reynir að nema sjálfur sem bezt allt það, sem kennt er í skólanum, til þess að verða framarlega í röð keppinautanna - skólabræðranna eða skólasystranna. Andstæðingar frjálsrar samkeppni lýsa henni eins og hún væri áflog, þar sem hver keppendanna reynir að rífa annan niður, bregða fyrir hann fætinum leynt eða ljóst. Þeir hugsa sér, að samkeppnin sé í því fólgin, að hver keppandinn reyni að hindra hina frá því að ná settu marki eða tilætluðum árangri. Eftir þeirri hugsun ætti samkeppni íþróttamanna að vera fólgin í hrindingum og hrekkjabrögðum, samkeppni nemenda t skólum að fara fram með því, að hver reyndi að glepja fyrir öðrum og trufla og tefja nám hinna. Nú vita allir, að ef eitthvað slíkt kemur fyrir í íþróttakappleik eða skóla, þá er það engin samkeppni, heldur þvert á móti - brot á skráðum og óskráðum lögum samkeppninnar á þeim sviðum. Þá skulum vér næst líta á samkeppni í framleiðslu. í hverju er hún fólgin? I því, að sérhver hinna keppandi framleiðenda reynir að fullkomna sig sjálfan og sitt fyrirtœki, svo að framleiðsla hans verði sem mest og sem útgengilegust, svo að hann geti selt hana fyrir sem lægst verð og borið þó sinn skerf af öðrum framleiddum gæðum úr býtum. Hitt væri ódæmi, ef einhver framleiðandi vildi reyna að komast sjálfur fram úr keppinautunum með því að drepa búfé þeirra eða mölva verkfæri fyrir þeim; væri slíkt glæpir, en engin samkeppni. Og þegar vér höfum nú í huga þá meginreglu, að sérhver framleiðandi verði sjálfs sín vegna að leggja alla stund á að fullnægja sem bezt þörfum annarra (neytendanna og notendanna), þá sjáum vér, að samkeppnin í framleiðslu er í því fólgin, að 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.