Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 32

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 32
Samkeppni og samvinna. Sumar af deilunum um dægurmáiin grípa beint inn á það svið efnahagsstarfseminnar, sem hér hefir verið tekið til athugunar. Nýjar kenningar eru fluttar, meðal annars um samkeppni og samvinnu, margar þeirra skaðlegar, ef eftir þeim væri breytt, suniar svo fráleitar, að þær bera vitni um það eitt, að heimskunni tekst þó alltaf öðru hvoru að sýna sig í nýrri mynd. Sérstaklega ber margt af því, sem andstæðingar frjálsrar samkeppni tala og skrifa um hana nú síðustu árin, þennan keim. Hið algengasta er, að þeir vita ekkert, hvað frjáls samkeppni er, setja einhverja Ijóta hugsmíð úr sínu eigin höfði í hennar stað og hella svo af skálum reiði sinnar yfir. Hvað er þá frjáls samkeppni og hverjum kemur hún að notum? Islenzka orðið „samkeppni” merkir þá athöfn, er fleiri en einn keppa saman að einhverju marki. í mörgum tungum Norðurálfunnar er sama hugtakið táknað með orði úr latínumáli, sem þýðir að hlaupa saman. Fyrstu ákveðnu myndina hefir hugtak þetta þá fengið í kapp- leikum fornmanna, kapphlaupum og öðrum íþróttaleikum. Þar var og er ennþá samkeppni milli íþróttamannanna. I hverju lýsti nú samkeppnin sér í þessari upprunalegu merkingu? í því að sérhver keppandi lagði stund á það á undan úrslitaleiknum að þjálfa sjálfan sig sem bezt, til þess að geta innt af hendi sem mest afrek, og í sjálfum leiknum lagði hann kappið á það að inna af hendi hið allra mesta, sem orka hans leyfði. Allir lögðu þeir kapp á hið sama. Sigurlaunin eða heiðursmerkin voru veitt þeim, sem skaraði fram úr. Allir, sem gengið hafa í skóla, þekkja samkeppni 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.