Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 44

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 44
stjómina á hendi. Með síðari tilhöguninni verður greiðslan fyrir stjórnarstörfin mikið til sama eðlis og hver önnur vinnulaun. Og í rauninni er tíka rétt að skoða endurgjald það, sem eigandi tekur fyrir að stjórna sjálfur sínu eigin fyrirtæki sem borgun fyrir vinnu. En hér við bætist svo áhættan. Sérhvert fyrirtæki verður að búast við því að tapa öðru hvoru, í erfiðum árum. Til þess að slík töp verði fyrirtækinu ekki að fótakefli, neyði það til að selja nokkuð af stofnfjármunum sínum, fækka mönnum og minnka framleiðslu sína eða hætta alveg, er alveg nauðsynlegt að stjórna því þannig, að í góðum árum safnist nokkur tekjuafgangur eða gróði, sem kallað er. Þcgar eigandi stjórnar fyrirtæki sjálfur, er þessari áhættuþóknun venjulega ekki haldið aðgreindri frá öðrum tekjum hans af fyrirtækinu, en í hlutafélögum er venjulega hafður reikningslegur varasjóður til þess að taka við þeim hluta arðsins, sem ætlaður er sérstaklega til þess að bæta óhöpp eða töp, og er það hentug tilhögun til þess að tryggja tilveru fyrirtækisins. Vegna þeirra umbóta á vinnubrögðum, sem framfarir nútímans krefjast og getið var um hér að framan, verður nú á tímum að gjöra kröfur til meiri og margbreyttari hæfileika hjá stjórnendum fyrirtækja en nokkru sinni áður. Það er tiltölulega auðvelt fyrir hvern meðalgreindan mann að afla sér á æskuárunum þeirrar þekkingar, sem þarf til þess að veita forstöðu fyrirtæki í þeirri atvinnugrein, sem hann stundar, ef hann má halda öllu áfram óbreyttu eins og hann vandist því. Nái hæfileikar hans ekki lengra, verður fyrirtækið kyrrstöðufyrirtæki undir stjórn hans. En á skeiðvelli framfaranna dragast kyrrstöðufyrirtækin aftur úr og eru dauðadæmd. Aftur þarf býsna mikla hæfileika til þess að 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.