Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 11

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 11
framhald af fundinum 1929. Segja má því, að söguleg samhengisrök mæli með því að telja hinn eina landsfund Ihaldsflokksins, sem stofnaður hafði verið 24. febrúar 1924, einnig fyrsta landsfund Sjálfstæðisflokksins. Eftir miklar umræður á landsfundinum 1929 varð ljóst, að fella yrði niður íhaldsflokksnafnið og taka upp annað nýtt. Þótt nafnbreyting væri óumflýjanleg, urðu menn ekki á eitt sáttir um það, hvert hið nýja nafn skyldi vera. Talið hefur verið af ýmsum, að nafnið „Sjálfstæðisflokkur” hafi orðið ofan á að kvöldi síðasta fundardags, þegar fundarmenn hittust í kaffistofu Rosenbergs, og hafi þá fyrsti og síðasti landsfundur Ihaldsflokksins breyst í fyrsta landsfund Sjálfstæðisflokksins á síðustu mínútum fundarins. Væri þetta víst, hefði þessi fundur sannarlega verið fyrsti landsfundur Sjálfstæðisflokksins. Harla ólíklegt verður þó að teljast, að þetta hafi gerst. Fundargerð var ekki rituð þetta kvöld (a.m.k. þá ekki færð í rétta fundargerðabók), og þeim, sem þetta tekur saman, hefur ekki tekist að finna neinn, sem þetta man eða veit með vissu (í júlí 1992). Dr. Magnús Jónsson segir í bók sinni, „Sjálfstæðisflokkurinn fyrstu fimmtán árin”, Reykjavík 1957, að 1. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hafi verið haldinn í febrúar 1931. Hann hefur því bersýnilega ekki álitið eða ályktað, að neitt hafi atvikast á seinasta fundi landsfundar Ihaldsflokksins 1929, sem orsakaði breytingu hans í fyrsta landsfund Sjálfstæðisflokksins. Dr. Magnús mátti manna gerst um þetta vita. Hefð er þó komin á það að telja þennan fund með landsfundunt Sjálfstæðisflokksins, enda stjórnmálafræðilega og sögulega alveg réttlætanlegt. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.