Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 11

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 11
„mikla burgeisa“, sem áður hafði skipað heiðurssess við hirðir Evrópu. Hann vann á þessum árum að ýmsum nienningar- og velferðarmálum - - m. a. gegn undirokun negra, ferð- aðist víða, en settist loks að í Sviss 1887 í Heiden í Appen- zell fjdki. Hann var nú orðinn gamall um aldur fram og hjó við þröngan kost. Um þessar mundir gaf hann að nýju út Un Souvenir de Solferino, en fluttist nokkru síðar á elliheimili í Ileiden, var þar sem einsetumaður í þröngum, fátæklegum klefa. Hann liafði viðmót hins siðfágaða heimsmanns, röddin var alúðleg, augnaráðið blítt og angurvært, skeggið livítt, lierðar lotnar, og hinir fáu gestir komust við af því að sjá liann. Eitt sinn rakst inn til hans blaðamaður, sem hélt hann löngu liðinn og vakti athygli umhcimsins á lionum á ný. Tók nú heimsóknum til hans að fjölga. Páfi sendi hon- um kveðju, og alþjóða læknaþingið í Moskvu 1897 sæmdi hann verðlaunum, en stærstu viðurkenningu hlaut hann ej’ honum voru veitt friðarverðlaun Nohels 1901, fyrst- um manna. Þótt hann nú loks fengi um síðir verðskuldaða viður- kenningu, urðu síðustu æviárin fnll beiskju og vonhrigða. Hann andaðist 30. októher 1910, — og' fylgdi enginn ein- stæðingnum frá elliheimilinu í Heiden til grafar í litla kirkjugarðinum, — manninum, sem öllum vildi hjálpa — lionum, sem hermennirnir við Solferino höfðu kall- að frelsara sinn. Heilbrigt líf 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.