Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 17

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 17
Gagngerð breyling varð, þegar fyrri heimsstyrjöldin l)rauzt úr árið 1914. Andspænis ómælanlegum hörmung- um þeirrar löngu, hlóðugu styrjaldar vaknaði almenning- ur í hernaðarlöndunum og raunar víðar til skilnings á hugsjón R.K. og öflugu R.K.-starfi, ekki aðeins í styrjald- arlöndunum sjálfum, heldur einnig hlutlausum ríkjum, sem horfðu álengdar á hildarleikinn og' fengu daglega fréttir af hörmungunum. Þessi styrjöld hafði þau þýðingarmiklu áhrif á R.K., að hann hvarf frá því upphaflega markmiði sínu, að reka hjúkrunar- og líknarstarf i styrjöldum aðeins. Nú stóð hann andspænis nýjum og áður óþekktum vandamálum, sem varð að leysa eins og auðið yrði. Áður höfðu liörm- ungar hinna særðu verið meginviðfangsefni R.K., en nú komu önnur vandamál, risavaxin vandamál til: Geysi- legur fjöldi stríðsfanga, óbreyttir horgarar í fangabúð- um, urmull flóttamanna og særðir, hungraðir og deyjandi óbreyttir horgarar af völdum árásanna. Ný tegund hernaðar var kominn til. Allur þessi geysi- fjöldi varð ekki síður hart úti en hermennirnir sjálfir á vígvöllunum. Hugsjón R.K. er, að handamaður og óvinur eigi kröfu á sömu líknarlund. ()g hvernig var þá hægt að gera greinarmun á þjáðum mönnum vegna þess eins, að annar har hermannshúning en hinn klæði hins óbreytta borgara? Að vissu marki liafði R.K. staðið andspænis þessum vandamálum í prússnesk-franska stríðinu 1870—71. Auk stöðugra óska um hjálp til að lina þjáningar á vígvöllun- um tóku að streyma lil hans persónulegar óskir um upp- lýsingar um þá, sem var „saknað“. Sífellt óx fjöldi þeirra fjölskyldna, sem ekkert vissu um fjarlæga ástvini vegna liernaðaraðgerða og þeirrar ringulreiðar, sem komin var á samgöngukerfi landanna. Sivaxandi fjöldi flúði átthaga sína, er þeir komust á vald óvinarins, og stríðsföngunum fjölgaði dag frá degi. Upplýsingaskrifstofa var sett á fót Heilbrigt líf 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.