Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 35

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 35
snyrtiklefi og svalir, en fæði, þjónustu og annan aðbún- að lætur stofnunin í té. Önnur svipuð stofnun er Ilareskovbo hjá Kaupmanna- höfn, sem hefur tvær íbúðarblokkir, sérstaka vistmanna- deild fyrir einhleypinga og bin sameiginlegu salakynni fyrir alla. Fyrirtæki þessi eru sjálfseignarstofnanir og verða ibú- arnir að greiða vissa fjárupphæð til þess að öðlast íbúðar- réttindi, en auk þess mánaðarlega leigu. I Fortegaarden er stofngjaldið fyrir minni íbúðirnar um 11 þús. íslenzk- ar krónur, en mánaðarleigan um 1000 kr. með innifal- inni upphitun, fyrir þær stærri um 18 þús. og leigan 13—1100 lcr. Stofngjald er endurgreitt við hurtflutning. Á vistmannadeildinni er ekkert stofngjald, en daggjald um 150 krónur. Sennilega mun frú Grethe Ásgeirsson gefa ýtarlegri upplýsingar um þessar stofnanir hér í útvarpinu bráðlega, og vil ég vekja eftirtekt á því. Hér þarf að koma upp svipaðri sjálfseignarstofnun fyrir roskið fólk, með viðráðanlegu inntökugjaldi og hæfilegri mánaðarleigu. Ég tel víst, að liin mjög framfarasinnaða og félagslega hugsandi borgarstjórn Reykjavikur yrði fús til að leggja lienni til nægilega stóra lóð fyrir lítið eða ekkert endurgjald og Tryggingastofnun ríkisins lil að veita rífleg og góð lánskjör, ef til þess kæmi, að áliugamenn um þetta mál bindust um það samtökum. í raun og' veru ætli Samband starfsmanna ríkis og hæja að búa i haginn fyrir meðlimi sína með því að láta þetta mál til sín taka. Hér í Reykjavík eru að vísu tvö prýðilcg dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldrað fólk, þar sem er Ellibeim- ilið Grund og Dvalarheimili aldraðra sjómanna, og nokk- ur minni elhheimili eru úti á landi, þar á meðal ])að, sem ég réði mestu um tilhögun á og hafði undir minni stjórn í nokkur ár. Mín reynsla er sú, að í sveitum fer gamalt fólk ekki ó slika stofnun, ef það á búandi börn, fyrr en það bættir að geta létt undir á heimilum þeirra Heilbrigt líf 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.