Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 38

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 38
bóginn séu hér minni brögð að daglegum reykingum. Yarla er ástæða til að ætla, að unglingarnir hafi gert of mikið úr reykingum sínum. Verður því að álykta, að af 13 ára unglingum séu rúmlega 3. hver piltur og rúm- lega 6. hver stúlka byrjuð að reykja. Að fengnum þess- urn niðurstöðum, þótti rétt að rannsaka, hvernig ástatt væri i þessum efnum lrjá börnum yngri en 13 ára. Könnun í barnaskólum. í samráði við fræðslustjóra og viðkomandi skólastjóra ákvað borgarlæknir þvi að gangast fyrir svipaðri könn- un í 10 til 12 ára bekkjum i stærstu barnaskólum Reykja- vikur og í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Yar ekki talin þörf á að láta könnunina ná til yngri barna en 10 ára, þar sem ekki er gerandi ráð fyrir, að þau séu byrjuð að reykja svo neinu nemi. Könnun þessari var hagað likt og árið 1959. Prentuð voru spurningaspjöld i tveimur litum, annar liturinn fyrir pilta og hinn fvrir stúlkur, og litu spjöldin þannig út: BORGARLÆKNIRINN Revkjavík. Könnun á reykingum barna í skólum, i apríl 1962. Aldur: .......... 1) Reykirðu sígarettur? Nei, aldrei Já Undirstrika rétta svarið. Ef þú reykir: Hve margar á mánuði? .......... IJve margar á dag? ......... 2) Ilve mörg af bekkjarsystkinum þínum þér kunnugt um að reyki? Stúlkur........ Piltar........ er 36 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.