Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 42

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 42
Piltar Stúlkur 10 ára ............ 10.4 2.8 11 - 12.1 2.5 12 — .............. 15.4 5.7 Eftir þessu að dæma, eru reykingar um þrefalt líðari meðal drengja en stúlkna. Ennfremur sýnir taflan, að í 12 ára bekkjum ern reykingar um 50% algengari lijá drengjum og um belmingi tiðari hjá stúlkum en í 10 ára bekkjum. Séu nú þeir, sem fikta, taldir með reykjandi börnum, hækka tilsvarandi hundraðstölur drengja upp í 12.5 í 10 ára og upp í 12.7 í 11 ára bekkjum. Meira en 1 sigarettu á dag að meðaltali revkja 1.8% drengja (í 12 ára bekkjum 2.4%) og 0.5% stúlkna. Eng- in stúlka viðurkennir meira en 3 sígarettur á dag. En einn 12 ára drengur kveðst reykja 20 sígarettur á dag og nokkrir allt að 2 til 7 á dag. Eftirtektarvert er það, að 35 drengir og 4 stúlkur segj- ast vera hætt að reykja. Allt eru þetta börn úr 11 og 12 ára bekkjum. Séu tölurnar í töflu I bornar saman við niðurstöð- urnar frá könnuninni árið 1959, virðist svo sem reyk- ingar aukist mjög við það, að börnin fara úr barnaskóla upp í unglinga- eða framhaldsskóla. Hjá piltunum er aukningin úr 15.4% upp i 34.8% eða um rúman helm- ing, hjá stúlkunum úr 5.7% upp í 17.2% eða þreföld. Með liækkandi aldri er aukningin svo hægari. í 13 ára aldursflokkum framhaldsskólanna reyktu 2,7% pilta daglega og 3.2% stúlkna. Ilér er samanburður við 12 ára bekki barnaskólanna hæpinn, aðallega vegna þess hve tala nemenda, sem reykja daglega eða meira en 30 sígarettur á mánuði, er lág, lægri en svo, að af þeim verði dregnar almennar ályktanir. Veldur þá tilviljun miklu um niðurstöðu, eins og bersýnilegt er á því, að í hópi 13 ára nemenda, sem reykja daglega, eru 10 piltar en 12 stúlkur. 40 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.