Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 45

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 45
Gunnar Biering, læknir: ÓKOSTER EINHÆFS MATARÆDIS Staðgóð þekking á mataræði barna er mjög mikilvæg öllum foreldrum. Því miður hættir okkur öllum til að gleyma, að rétt samsetning og tilreiðsla fæðunnar er undirstaðan undir heilbrigði líkamans. Mataræði barna hér á landi er á margan hátt ábóta- vant, þ. e. a. s. fæðið er oft of einhæft og á þetta fyrst og fremst við um börn á 2. og 3. aldursári. Einhæfnin er einkum fólgin í því, að lögð er of rík áherzla á mjólk og mjólkurafurðir á kostnað annarra fæðutegunda. Því verður ekki neitað, að mjólkin er næringarríkari flestum öðrum matartegundum. Á henni lifa ungbörn nær eingöngu fyrstu 2—3 mánuðina, eða gætu það a. m. k. Mjólkin inniheldur flest þau næringarefni, sem líkaminn þarf á að halda og a. m. k. livað móðurmjólkina snertir í hæfilegum hlutföllum. Hún inniheldur eggjahvítu fitu og kolvetni í ríkum mæli. Einnig inniheldur hún nauðsynlegustu stcinefni og fjörefni (vitamin) í hæfi- legu magni, að járni undanskildu, en blóðleysi af völdum járnskorts er einmitt ein algengasta afleiðing einhæfs mjólkurmataræðis. Mjólkurafurðir eru öðrum matartegundum auðugri af kalki og er kúamjólkin um ])að !>il fjórum sinnum kalk- ríkari en brjóstamjólk. Mjólkin er svo kalkrík, að ekki þarf nema 400—700 gr. af mjólk á sólarhring til að full- nægja kalkþörf líkamans fyrstu 10 ár ævinnar. Finnst mér ástæða lil að benda foreldrum á þetta atriði sérstak- lega. Líkaminn nýtir kalkið illa, nema nægilegt D-fjör- efni sé fyrir hendi og er því nauðsynlegt að sjá bömum fyrir næglegu magni af því. Lýsi er langbezti D-fjörefna- gjafi sem við eigum völ á hér á landi. Heilbrigt líf 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.