Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 46

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 46
Hins vegar er það staðreynd, að þegar börnin stækka, fer mikilvægi mjólkurinnar siöðugt minnkandi og þörfin fyrir fjötbreyttara mataræði vaxandi að sama skapi, og þegar kemur fram á annað árið, er mjólkin ekki lengur ómissandi þáttur í mataræði barnsins. Tilvera hennar í mataræðinu er að vísu mikilvæg eftir sem áður, en ein- ungis ef gætt er bófs í notkun hennar og hún kemur ekki í stað annarrar tegundar, sem barnið þarf jafnmikið á að halda. Islenzkar mæður hafa nú orðið staðgóða þekkingu á mataræði ungbarna, fyrstu 6—8 mánuðina og yfirleiít cr börnum á þessum aldri gefin fjölbreytt fæða, enda úr mörgu að velja í verzlunum landsins hin síðari ár. Má fyrst og fremst þakka þessa þróun starfsemi barnadeildar Heilsuverndarstöðvarinnar og fyrirrennara liennar, ung- barnavernd Líknar. En er líða tekur á fyrsta árið og hinu stöðuga ung-. barnaeftirliti lýkur, er því miður allt of algengt að sjá mataræðið verða einhæfara og mjólkina ná algerri yfir- hönd yfir aðrar matartegundir. Ræður þar fyrst og fremst vilji barnanna, því mjólk og skyr þykir þeim flestum mata beztur og svelta sig biklaust fyrir þessar matar- tegundir, þegar þau hafa vit lil þess, ef ekki er að gælt og tekið ákveðið i taumana. Það er sagt að eðlishvötin kenni dýrum merkurinnar að velja þá næringu, sem líkamanum er holl og nauðsyn- leg. Því miður verður það sama ekki sagt um mannanna hörn, a. m. k. ekki á því aldurskeiði, sem hér um ræðir. Fái hörnin að ráða með öllu sjálf, virðast þau oftar velja það sem þeirn þykir bragðgott og auðvelt að kyngja, en góðmetið reynist ekki alltaf að sama skapi bollmeti. Algengustu afleiðingar af röngu, einhæfu mataræði eru eftirfarandi: 1. Lystarleysi. 4. Magaverkir. 2. Vannæring. 5. Blóðleysi. 3. Hægðatregða. 44 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.