Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 59

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 59
þægur og stýrilátur. Móðirin varð eiginlega hálffegin, þegar Tim tók upp fyrri hætti, því að þá gaf hann að minnsta kosti tilefni lil andúðar, svo að hún gat skotið sér undan að kryfja málið frekar til mergjar. Þolinmæði hennar komst þó fljótt á heljarþrömina aftur, og hrátt fór það að verða daglegur viðburður, að hún missti stjórnar á skapi sínu við drenginn. Hún iðraðist þess þó alltaf sárlega og reyndi að hæta drengnum ranglætið með blíðulátum og fleiri gjöfum á milli reiðikastanna. Einstaka sinnum reyndi hún að refsa Tim, en tók alltaf refsinguna aftur í miðjum klíðum, jafnvel þótt drcng- urinn hefði fvllilega lil hennar unnið. Hún tók eftir, að auk þess að vera óþekkur, heimtufrekur og þrjózkur, fór drengurinn að vera óákveðinn og vissi aldrei, hvað liann vildi. Tim var ekki vel á vegi staddur, þegar hann kom í skóla. Hann liafði aldrei verið innan um önnur börn, var vanur að gera eins og honum sýndist án tillits til ann- arra og hafði aldrei þurfti að leggja að sér við neitt eða einljeita sér að neinu. Hann varð fljótt óvinsæll hjá hin- um börnunum. Hann reyndi að vinna hylli þeirra með því að segja frægðarsögur af sjálfum sér og gorta af öllu, sem hann ætti. Tim varð ekki einungis óvinsæll, heldur sáröfundaður. — Þegar honum tókst ekki að lialda athygli skólasystkinanna með öðru móti, tók hann upp alls konar bjálfalæti og fíflagang, sem trufl- aði kennsluna. Var Tim þess vegna visað til sálfræðings. Þegar hér var komið sögu, var þolinmæði móðurinnar á þrotum. Hún sagði: „Ég hef lagt líf mitt í rúst lil að vera Tim góð móðir. Engin fórn hefur verið mér of stór. En eðlið segir til sín. Tim er lifandi eftirmvndin hans föð- ur sins. Allt mitt strit hefur verið unnið fyrir gíg.“ Engin getur neilað því, að móðir Tims liafði fórnað öllum eiginhagsmuuum i 8 löng og erfið ár. Engu að síður varð hún að viðurkenna fyrir sjálfri sér, að öll sú fórnarstarfsemi hafði ekki lcomið Tim að minnsta lialdi. Heilbrigt líf 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.