Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 66
greinilega þegar
brjóstvefurinn
h r e y f i s t yf-
ir undirliggj-
andi rifjum og
þá f i n n a s t í
flestum tilfcll-
um einnig smá-
h n ú l a r, sem
vera kunna í
brjóstvefnum.
A þennan hátt
eru öll svæði
beggja brjóst-
r a n n sö k u ð í
réttri röð, svo
að ekkert þeirra gleymist Því næst skal þreifa um
handarkrikann og gæta hvort nokkrir linútar séu finnan-
legir þar. Að síðustu skal raimsaka brjóstvörturnar og
baugana kringum þær. Taka í þær léttilega og' gæla að,
hvort báðar séu jafn hreyfanlegar, hvort út- þeim kemur
vökvi (getur oft verið eðlilegur hlutur, einkum nálægt
tíðum), og að síðustu hvort bnútar séu finnanlegir í
vefnum undir vörtunum (brjóstvefurinn á þessum stað
er nokkuð grófari en annars staðar). Finnist nokkuð
afbrigðilegt við þessa rannsókn, skal að sjálfsögðu strax
leitað læknis til nánari athugunar.
Árangur lækninga á krabbameini hefur reynzt l)atn-
andi með liverjum áratug, bæði bér á landi og erlendis.
Ber þar ekki sízt að þakka vaxandi skilningi almenn-
ings, sem fylgist betur með leiðbeiningum um grein-
ingu en áður var, enda vex fjöldi þeirra tilfella með
ári hverju, sem aðeins sýna frumstig sjúkdómsins og
auðvelt er að lækna. Öfgalausar leiðbeiningar og árvekni
ahnennings geta þó enn bætt þennan árangur; en fullur
64
Heilbrigt líf