Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 70

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 70
nema sjálfsögð umhyggja, að foreldrarnir taki börnin sér við hönd, leiði þau með opnum augum gegnum um- ferðina og kenni þeim grundvallarreglur umferðarinnar. Slikt uppeldi mundi lcoma þeim að góðu lialdi og gæti hjargað þeim síðar frá hráðum voða. Föðurleg og móð- urleg umhyggja er ekki síður nauðsynleg i umferðinni á götunni, en í heimahúsum. Það er enn fremur alltof algeng sjón að sjá smábörn að leik á götum borgarinnar, án noklcurs eftirlits for- eldra eða eldri barna. Börn á aldrinum 2—5 ára ættu aldrei út á götu að fara, nema þeirra sé g'æll. Þan lcunna ekki að varast hætturnar, og er það því fremur tilvilj- un ein, eða aðgát annarra vegfaranda að þakka, að þau verða ekki umferðinni að bráð. Lillu börnin eru bezl geymd heima eða á leikvöllum, þar sein þau gela dund- að við að róta í sandkössum, undir eftirliti gæzlukonu eða fóstru. Það má að vísu gera ráð fyrir því, að barnið endist ekki lil að róta i sandkassa allan daginn, en þcg- ar það er ekki á leikvellinum, þá má ekki sleppa því út á götuna, til að leika sér. En þegar það vex að viti og þroska og fer að átta sig á umhverfinu, þá má fara að kenna því einföldustu umferðarreglur, svo að það geti varazt hættur umferðarinnar. En jafnframt því sem það þroskast og stækkar, vex athafnaþrá jiess og umsvifin verða meiri. Það þarf meira svigrúm, og leikvellirnir duga j)ví ekki lengur. Skólaaldurinn tekur við og nú verður barnið að hafa lært allar þýðingarmestu unrferð- arreglnr, kunna að varast hætturnar og taka tillil lil ann- arra vegfarenda. Félagsþroski barnsins vex að sama skapi sem það lærir holla umgengnishætti. Fram að þessn skeiði þurfa foreldrar og aðrir venzlamenn að kenna barninu rélta hegðun í umferðinni, svo að hjá því skapist meðvitund um hættuna í umferðinni og að þess vegna sé óhætt að Iáta það eitt í umferðinni, á leið í skóla og úr, og að leik. 68 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.