Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 74

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 74
liðar að hjálpa afvegaleiddum unglingsstúlkum. — Svona mætti telja upp endalaust. I Genf í Sviss hittust finim mcnn á fundi, lil þess að semja alþjóðlegan sáttmála um mannúðlegri meðferð á særðum hermönnum. Einn hinna fimm, Henri Dun- ant, hafði reynt að lina þjáningar hinna særðu eftir or- ustuna hjá Solferino, fjórum árum fyrr. Hörmungar hinna sárþjáðu manna röskuðu sálarró Dunants og lélu hann engan frið fá. Hann varð að reyna að hjálpa þeim, og þótt hann ætti fárra lil að leita, fékk hann hugboð, sem olli aldahvörfum fyrir þjáð mannkyn. Hugmynd hans var einföld: Kennið fólki, hvernig á að hjálpa hin- um þjáðu, og gerið engan greinarmun á vinum og óvin- um, þegar hjálpar er þörf. Fundurinn tókst með ágæt- um, og Rauði krossinn varð til. Ári síðar var Genfar- samþykktin gerð lil verndar særðum hermönnum og hjálparsveitum þeirra. Aðrar samþykktir í auda hinn- ar fyrstu hafa síðar verið gerðar: Um svipaða vernd fyrir sjóheri (1907), um gæzlu herfanga (1929) og um vernd almennra horgara í algerri styrjöld (194ÍI). Á liðinni öld hefur merki krossins rauða á hvíta grunninum stöðvað fallhyssudrunur í miklum fjölda bardaga — til þcss að líkna mætti mönnum, sem ekki voru virkir stríðsmenn. Henri Dunant vildi hvarvetna vekja með mönnum ábyrðartilfinningu um velferð allra meðbræðra. Hann ællaðisl til þess að Rauði krossinn léti sér annt um „náungaun“, hvenær sem hann væri hjálpar þurfi, án þess að skeyta um þjóðerni, litarhátt, trúar- eða stjórn- málaskoðanir eða nokkuð annað. Honum var ])að ljóst, að menn myndi hvorki aðhvllast nokkura eina trú eða sameiginlegan fána. Ilann hafði þá eina sannfæringu að öllum góðviljuðum mönnum væri ein hugsjón sam- eiginleg: „mannúðarhugsjónin“. í dag nær starfssvið Rauða krossins um heim allan, og áhrifa hans gætir alls staðar, en það sannar hezt gildi 72 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.