Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 79

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Blaðsíða 79
tryggingafræðings, sem athugað hafa stöðu sjóðsins, lýsti stjórn R. Iv. í. því yfir, að hún hefði mikinn áliuga á málinu, cn vildi athuga það nánar, áður en endanleg ákvörðun yrði tekin. Framkvæmdastjórar. Stjórnin hafði liug á að auka starfsemi félagsins meira en unnt er með vinnu sjálfboðaliða einvörð- ungu og réði því framkvæmdastjóra um áramótin 1961—62. Var það Guðmundur Jónasson, B. A., mála- kennari við Verzlunarskólann. Skyldi liann vinna hluta úr degi og taka laun eftir nánara samkomulagi og í samræmi við vinnu þá, er hann léli félaginu í té. Laun hans skyldu þó aldrei fara fram úr þeim tekjum, sem hann aflaði félaginu. Var Guðmundur afar áhugasam- ur og hugmyndaríkur í starfi, en R. K. naut starfskrafta hans því miður aðeins í nokkrar vikur. Gamall sjúk- dómur, er hann hafði liaft, tók sig upp og leiddi hann til dauða á miðju ári 1962. Var að honum mikill missir. Síðar var ráðinn í framkvæmdastjórastarfið og upp á sömu skilmála Ólafur H. Óskarsson, gagnfræðaskóla- kennari. Vann hann að starfinu af áhuga um hríð, en varð að segja því lausu í febrúarmánuði vegna anna við kennslustörfin. Síðan liefur ekki tekizt að finna hæfan mann í starfið, sem er mjög margþætt, og ber þó brýna nauðsyn til þess, því að starfsemi R. Iv. í. má auka og verður að auka mik- ið l'rá því, sem nú er. Heiðursfélagi. Sem vott þakklætis og viðurkenninar fyrir langt starf og mikið í þágu R. K. í. og aðra velvild sýnda félaginu kaus stjórn þess fráfarandi formann, Þorstein Schev- ing Thorsteinsson, heiðursfélaga Rauða kross íslands og afhenti honum vandað heiðursskjal af því lilefni. Heilbrigt líf 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.