Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 83
hefur til þessa. Ávinningur af því samstarfi yrði þó af
skiljanlegum ástæSum aS langmestu leyti okkar megin.
Gjafabögglar.
ViS getum fagnaS því aS eiga vini á báSar hendur.
Unglingadeild bandaríska RauSa krossins hefur undan-
farin ár sent R. K. I. gjafaböggla lil dreifingar meSal
íslenzkra skólabarna. Iiefur þetta veriS vel þegiS og
vonandi skapaS verSmæt tengsl meS æsku beggja þess-
ara þjóSa. Seinni hluta vetrar bárust okkur 5000 gjafa-
bögglar frá Unglingadeild bandaríska R. K., og er verS-
mæti þessarar gjat'ar gríSarmikiS. Stjórn R. K. í. þakk-
aSi gjöfina og óskaSi eftir aS mega bíSa meS aS úthluta
bögglunum þar lil í byrjun næsta slcólaárs. Gætu þeir
orSiS börnunum hvatning til vetrarstarfs í anda RauSa
krossins.
Hjúl parstarfsem i.
Til bágstaddra á flóSasvæSi í Vietnam sendi R. K. í.
úr sjóSi sínum $500.- .
Efnl var lil söfnunar um allt land á vegum R. K. I.
til hungraSra barna i Alsír. HafSi eitl dagblaðanna i
Reykjavík, AlþýSublaSiS, áSur hafiS söfnun í sama
skyni. VarS aS samkomulagi, aS R. K. í. tæki viS því fé,
sem blaSiS hafSi á eigin vegum safnaS, liSIcga 300 ])ús.
krónum, og héldi R. K í. söfmminni áfram á breiSum
grundvelli. HeildarupphæSinni skyldi síSan variS lil aS
koma upp mjólkurgjafastöSvum i Alsír í nafni R. K. í.
MeS aSstoS R.K.-deiIda, blaSanna i Reykjavík og á
Akureyri, skólabarna og annarra aSila, varS söfnunin
mjög almenn. Tvö jólakort, sem R. K. lét prenta fyr-
ir söfnunina, gáfu og góSar tekjur. Alls safnaSist rúm ein
milljón króna. Fyrir þetta fé voru starfræktar 35 stöðv-
ar í Alsír, þar sem samtals um 35 þúsund börn fengu
daglega mjólkurskammt og brauS um finnn mánaSa
skeiS, en alls stóS AlþjóSa RauSi krossinn fyrir 300
Heilbrigt líf
81