Úrval - 01.09.1942, Page 2

Úrval - 01.09.1942, Page 2
Til lesendaiina — og t'rá þeim. (Upphaf á öftustu kápusíðu). JIÆÖRGUM bréfritaranna verð- *** ur tíðrætt um efnisvalið og hníga skoðanir þeirra í því efni mjög í sömu átt. Sem dæmi má taka kafla úr bréfi frá J. B. frá Siglufirði: „.... Vísindagreinarnar þótti mér beztar .... Um stjórnmála- greinarnar er það að segja, að ég vil biðja ykkur að hafa sem minnst af þeim, einkum greinum um stríðið (þó eru greinarnar „Leyndardómur þýzka hersins“ og „Þúsundir vísindamanna að baki Hitlers“ góðar) .... Úrval hefir góða aðstöðu til að flytja islenzkum lesendum það bezta, sem skrifað er í erlend tímarit. Þess vegna finnst mér, að Urval eigi að flytja góðar greinar, sem islenzkir lesendur hafa ekki að- stöðu til að notfæra sér. Stjórn- málagreinar eru hins vegar svo víða á boðstólum í íslenzkum blöðum og tímaritum, að enginn hörgull er á þeim. Það er merkilegt, hve lítið af vísindagreinum (greinum um framfarir í vísindum o. þ. h.) hefir birzt í íslenzkum timarit- um, einkum þegar tekið er tillit til þess, að þjóðin er yfirleitt hneigð fyrir slíka hluti, og þið megið vera vissir um, að íslenzk- ir lesendur meta slíkar greinar meira, en bollaleggingar um, hvorir vinni stríðið .... “ J]M SKRlTLUR og annað smælki heftisins skrifar L. S., frá Reykjavík: „Ég skrifa yður þessar línur aðeins til þess að þakka yður fyrir skrítlumar, sem birtust í fyrsta hefti Úrvals. Ég minnist ekki að hafa séð svona ágætt safn af skrítlum í nokkru íslenzku tímariti eða blaði. Það vantar ekki, að nóg er af slíku dóti, en flest allt ber með sér, að það er notað ein- göngu til að fylla upp í eyður — kastað höndunum til þýðingar- innar, því að flestar eru þær þýddar, og lítið skeytt um að ná hinum rétta stíl. Ef Úrval flyt- ur alltaf svona góðar skrítlur, þá eru þær einar þess virði, að borgað sé fyrir þær fimm krónur.“ C KKI er rúm til að birta útdrætti úr fleiri bréfum að sinni, en vér vonum, að lesendumir láti ekki hér staðar numið, heldur haldi áfram að skrifa um áhugamál sin í sambandi við Úrval. URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla og ritstjóm Kirkjustræti 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út fjórum sinnum á ári. Verð kr. 5,00 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: Úrval, pósthólf 365 Reykjavík. — Sent til áskrifenda út um allt land gegn póstkröfu. Prentað i Steindórsprenti h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.