Úrval - 01.09.1942, Page 10

Úrval - 01.09.1942, Page 10
Samfélag rnaniia og' maura — hvort er fullkomnara. Líttu til mauranna!" Kafli úr bókinni „Books and Habits“ eftir Lafcadio Hearn. DR HÆGT að hugsa sér sam- félag, þar sem siðferði þegnanna væri á svo háu stigi, að ekkert syndsamlegt, jafnvel ekki hugrenningarsynd væri til ? Getið þér ímyndað yður sam- félag, þar sem ekkert óheiðar- legt væri til, af því að enginn þegnanna gæti framið neitt slíkt; samfélag, þar sem ekkert óskírlífi væri til, af því að eng- inn þegnanna gæti drýgt hór, jafnvel í hjarta sínu; samfélag, þar sem hvorki væri til öfund, metorðagirnd né reiði, af því að slíkar ástríður væru óþekkt fyrirbrigði; samfélag, þar sem óhugsandi er, að allir geri ekki skyldu sína eða elski ekki ná- ungann. Og það, sem meira er, að iðkun slíkra dyggða væri aldrei erfið, heldur sífelld upp- spretta gleði og hamingju; sam- félag, þar sem allir þessir eigin- leikar væru orðnir arfgeng eðlis- hvöt? Er nokkur leið að ímynda sér samfélag í líkingu við þetta ? Ég segi yður, að slíkt samfélag er þegar til í þessum táradal, sem vér köllum jörð. Samfélag þetta er hjá þeim flokki dýra, sem vér köllum skordýr. Margra ára vísindalegar rannsóknir á lífi og eðli mauranna hafa leitt í ljós, að samfélagsþroski þeirra maurategunda, semhæststanda, er í fullu samræmi við það, sem hér hefir verið lýst á undan. Af knýjandi ytri ástæðum nær iðk- un þessarra dyggða þó ekki út fyrir samfélag mauranna sjálfra. Maurarnir heyja stríð utan sinna Iandamæra. Ef svo væri ekkí, gætum vér kallað maurana siðferðilega alfull- komnar verur. Maurarnir eru svo gáfaðir, að ekki getur talizt fráleitt að lýsa félagsháttum þeirra sem hlið- stæðu við samfélag manna. Ger- um oss þá í hugarlund samfélag eintómra kvenna, sem vinna dag og nótt við að byggja, grafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.