Úrval - 01.09.1942, Side 11

Úrval - 01.09.1942, Side 11
„LlTTU TIL MAURANNA! “ 9 göng, leggja brýr, rækta akra og garða og gæta margskonar húsdýra. (Hér má geta þess, að maurarnir hafa tekið ekki færri en 584 tegundir dýra í þjónustu sína sem húsdýr). Öll er þessi kvennahjörð kattþrifin, og hefir hver þeirra með sér kamb og bursta, sem þær snyrta sig með nokkrum sinnum á degi hverj- um. Auk þessarra starfa verða þessar konur að gæta ótölulegs f jölda barna, sem eru svo við- kvæm, að hin minnstu veðra- brigði geta orðið þeim að bana. Það verður því sífellt að vera að flytja börnin frá einum stað til annars, til að halda á þeim hæfilegum hita. Þó að allar þessar verkakon- ur séu sífellt að afla matar, neytir engin þeirra agnar ögn fram yfir það, sem þeim er nauðsynlegt, og engin þeirra sef- ur eina sekúndu yfir sig. En furðulegast af öllu er, að þess- ar konur eru kynlausar. Að þær eru konur eigi að síður, sést á því, að þær fæða stundum af sér afkvæmi, eingetin, en þær geta ekki tekið frjóvgun. Þær hafa raunverulega bælt niður hjá sér alia kynhvöt. Verndarar þessarra verka- kvenna er sveit hermanna, sem einnig hjálpa nokkuð til við bú- störfin. Þessir hermenn eru stórir og sterkir, og svo frá- brugðnir verkakonunum að sköpulagi, að þeir virðast í fyrstu alls ekki vera af sama kynstofni. Merkilegast við þessa hermenn er þó, að þeir eru kven- menn líka, en þeir eru kynlausir kvenmenn. Þeir hafa einnig bælt niður hjá sér kynhvötina. Flest börnin eru afkvæmi fárra mæðra, sem sérstaklega eru valdar til að ala börn og ekki fá að gera neitt annað. Með þessar mæður er farið eins og drottningar. Þær eru stríðaldar og stjanað við þær á allan hátt. Þær fá ekki að fara út nema undir strangri gæzlu og mega ekki á neinn hátt tefla lífi sínu í tvísýnu. Líf þegnanna snýst allt um þær. Að lokum ber að telja karl- mennina. Spyrja mætti, hvers vegna kvenþjóðin hafi tekið að sér hervarnirnar í staðinn fyrir að karlmennirnir hefðu þær. Svo virðist sem kvenþjóðin hafi meiri orkuforða, og að öll sú orka, sem farið hefði til sköp- unar nýs lífs og viðhalds því, hafi umbreytzt og verið tekin í þjónustu hernaðarins. Karl- mennirnir eru litlir og veik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.