Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 20

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL búðarstúlkna á fund við þýzka hermenn um sex-sjöleytið á kvöldin. Þar sem stúlkur þessar eru venjulega soltnar og eiga hungraðar fjölskyldur heima fyrir, ofurselja þær gjarnan líkama sinn, fái þær í staðinn matarögn eða skömmtunarseðil fyrir kjötbita. Ég hefi aðstöðu til að skýra frá einni af aðferðum Þjóðverja við „endurskipulagningu hjú- skaparmálanna í Frakklandi," eins og próf. Gross kemst að orði. Frásögnum þeim, sem ég hefi aflað mér eftir nokkrum mismunandi leiðum, ber saman í því sem næst öllum atriðum, svo að óþarft er að efast um sann- leiksgildi þeirra. Fyrir nokkr- um mánuðum voru allar skóla- stúlkur í hinum hernumda hluta landsins rannsakaðar af svo- nefndum „þýzkum læknanefnd- um“ undir því yfirskyni að at- huga þyrfti hvort efnasambönd fæðunnar, sem þær neyttu, væru hlutfallslega rétt. Skömmu eftir rannsóknirnar var vissum hluta þeirra fyrirskipað að koma til viðtals á heilbrigðismálaskrif- stofu Þjóðverja í París. Er þangað kom, voru þeim fengin vistleg herbergi til íbúð- ar, venjulega í fyrrverandi vændiskvennahúsum. Daglega var dálitlum hópi þeirra stefnt saman á tiltekinn stað og þeim boðið að afklæða sig, vegna rannsóknar, er á þeim þyrfti að gera. Þær hlýddu, óafvitandi. þess, að ungir, þýzkir yfirmenn í hernum stóðu á bak við skil- rúm úr dökku gleri og sáu allt, sem fram fór. Að því búnu létu hermennirnir uppi um kjör sitt, og var ungu stúlkunum ráðstaf- að í hendur þeirra. Eftir fyrsta samfundinn var þeim svo haldið undir eftirliti, þar til víst var, að þær væru með barni. Þá voru þær sendar heimleiðis aftur með fyrirmælum um, að aðvara þýzku yfirvöldin þar um að láta í té nauðsynlega læknishjálp og veita móður og barni fjárhags- legan stuðning. I hverju tilfelli hafði ættstofn þeirra stúlkna, sem í „lukkupottinn“ duttu, verið vendilega athugaður, svo að öruggt væri að ekki fyrir- fynndist með þeim snefill af gyðingablóði eða öðru því, sem ómaklegt telst. Frásögur af þessu tagi verða fyrst trúanlegar, þegar gerður er samanburður á þeim og hin- um „vísindalegu" skrifum, svo sem eftirfarandi tilvitnun ber með sér, en hún er tekin úr grein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.