Úrval - 01.09.1942, Page 31

Úrval - 01.09.1942, Page 31
LEYNIVOPN JAPANA 29 astnefndu framleiddu mjög sterka tegund af ópíum. En þegar Japanir lögðu undir sig Mansjúríu árið 1931 tóku hershöfðingjar þeirra eftir tvennu sérstaklega: Þær sveit- ir Mansjúríuhersins, sem notuðu mest ópíum urðu jafnan fyrst- ar til að flýja eða gefast upp, og eiturlyf janeytendur meðal almennra borgara sýndu jafnan minnstan mótþróa. Þarna var því ágætt ráð til að draga þrek og mátt úr hinni sigruðu þjóð og japanski herinn var ekki lengi að hagnýta sér það. Öll lög, sem bönnuðu ræktun og neyzlu ópíums, voru þegar í stað felld úr gildi. Þegar bænd- ur neituðu að taka upp ræktun ópíums, setti herstjórnin ný lög, er voru á þá leið, að framvegis skyldi greiða alla skatta í óunnu ópíum. Bændurnir höfðu því um tvennt að velja, rækta ópíum eða flosna upp af jörðum sínum! En Japönum fannst það taka of langan tíma fyrir menn að verða þrælar ópíumsins, svo að þeir hófu framleiðslu annarra tegunda, sem menn vöndust fljótar á. Verksmiðjur voru stofnaðar í Harbin og Dairen, sem breyttu óunnu ópíum í morfín og heroín. Fjöldi eitur- lyfjasala var fluttur inn frá Kóreu og þeirra hlutverk var að reka reykingagrenin, sem máttu starfa fyrir allra augum, þar sem Japanir réðu, og „lyfja- búðir“, sem urðu á svipstundu þrisvar sinnum fleiri en hrís- grjónabúðirnar. Ný tegund vindlinga kom á markaðinn, ódýrari en kínverskar tegundir og í þeim var heroín-skammtur. Nú breiddist eiturlyfjanotkunin út eins og eldur í sinu. Að áliti þeirra yfirvalda Bandaríkjanna, sem berjast gegn eiturlyf junum þar í landi koma níu tíundu allra ,,hvítra“ eiturlyfja frá Japan. Suzuki og Mitsui bankafélög- in lögðu peninga í byggingu verksmiðjanna, sem breyttu eitrinu, og þau urðu himinlifandi yfir því, hversu fjárframlög þeirra gáfu mikla vexti. Þau lögðu að stjórninni, að ná á sitt vald eiturlyfjamarkaðinum í heiminum. Stjórnin stóðst ekki freistinguna og hernum var veitt óskorað vald til að fram- leiða og dreifa eitrinu. Á árun- um 1933 til 1937 tólffaldaðist það landssvæði, sem tekið var undir ópíumrækt. En japanska herstjórnin var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.