Úrval - 01.09.1942, Side 32

Úrval - 01.09.1942, Side 32
30 TJRVAL samt ekki ánægð, því að ópíum það, sem ræktað er í Austur- Asíu, hefir inni að halda aðeins lítið morfín, svo að herinn sendi skip sín og menn til þess að afla betra ópíums í Persíu. T. d. flutti aðeins eitt skip — Muko Maru — í desember 1937, hvorki meira né minna en 240.000 pund af ópíum heim til Japan, og á fyrsta fjórðungi ársins 1938 jukust ópíum-kaup Japana í Persíu hlutfallslega enn þá meira. Hvað varð um öll þessi ósköp af ópíum, sem streymdi inn í verksmiðjur Japana? Það var meðal annars sent til Kína og á tímabilinu 1936—39 fjölgaði þeim, sem vitað var um að not- uðu eiturlyf, í fjórum norður- fylkjum Kína, úr 585,627 í rúm- lega 13 milljónir. I hinum her- numdu hlutum Kiangsu-, Anh- wei- og Chekiang-fylkjanna, þar sem stjórnin rekur ópíumverzl- unina opinberlega', innheimtir hún 3.000.000 dollara á mánuði aðeins í skatt af 29smál. ópíums. En til þess að menn geri sér Ijóst hversu gífurlegur hagnaður hersins er, er rétt að taka það fram, að verksmiðjuverð ópí- umsins er 1800 krónur kílóið, en hjá heildsölum er verðið 4000 krónur og 5000 krónur hjá smá- sölum. Árið 1939 voru í Tientsin 200 heroín-verksmiðjur, sem framleiddu 25—100 pund hver á dag og þær veittu 5000 japönsk- um og koreönskum verka- mönnum vinnu. I Nanking hafði kínversku stjórninni tekizt næstum því að útrýma öllum eiturlyfjum, þegar árás Japana hófst 1937, en aðeins þrem mánuðum eftir að Kínverjar urðu að hörfa úr borginni, var þar allt orðið yfirfullt af þeim. Árið 1940 voru þar fjórar heildverzlanir eiturlyfja, 340 reykingagreni og ' auk þess höfðu 120 gistihús leyfi til að selja eiturlyf. En Japanir létu ekki aðra hluta heimsins verða útundan, þótt þeir legðu aðaláherzluna á að buga Kínverja. I Tientsin, Shanghai og Macao og fjölda annarra hafnarborga komu nýir kaupsýlumenn til sögunnar. Það voru Japanir eða einhverjir, sem höfðu mjög náið samband við þá. Skuggalegir náungar frá glæpamannahverfum París- ar, Lundúnaborgar, Bukarest, Chicago og New York voru tíðir gestir hjá þeim. Það er ekki mikill vandi að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.