Úrval - 01.09.1942, Page 33

Úrval - 01.09.1942, Page 33
LEYNIVOPN JAPANA 31 fela eiturlyf til að smygla þeim, í samanburði við að finna felu- staðina eða aðferðirnar, sem notaðar eru við smyglið. Einu sinni handtóku amerískir lög- reglumenn grátandi kínverska konu, sem úthellti tárum sínum yfir mjálmandi læðu og körfu með níu dauðum kettlingum. Það kom á daginn að hver kettlingur var úttroðinn með hreinu heroíni. I annað sinn tók lögreglan sundur dýrindis aust- urlenzk húsgögn og fann fólgið í þeim heroín, sem var mörgum sinnum verðmeira en húsgögn- in sjálf. Einu sinni tók lögreglan í sín- ar vörzlur 100 stampa af soju- baunavökva, en umboðsmenn hennar í hafnarborg þeirri í Asíu, þar sem þeim hafði verið skipað um borð, grunaði að ekki mundi allt með felldu með þessa stampa. Þeir voru rannsakaðir hver á fætur öðrum. Ekker var að finna í 95 þeirra, en í hverj- um hinna fimm voru loftþéttar blikkdósir, sem hver um sig hafði inni að halda 7 kg. af hreinu morfíni. I San Francisco handtók lög- reglan eiturlyfjasala og hann gaf henni upplýsingar, sem urðu til þess að hún fór að hafa nánar gætur á japanskri konu, er hét Mineko Ogata. Hún þótti ferðast grunsamlega mikið, því að japanskar konur gera það yfirleitt ekki — og hún tók jafn- an barnið sitt með sér. Lög- reglumenn veittu henni eftirför til Seattle, þar sem hún fór um borð í japanskt skip,“Hie Maru”, er var nýkomið frá Japan. I skipinu tók hún við allstórri sendingu af morfíni, sem hún faldi í klæðum sínum og bleyj- um barnsins, kom því á óhultan stað á landi og skundaði síðan til Vancouver. Þar veitti hún annarri álitlegri morfínsend- ingu móttöku og vafði hana inn í hrúgu af óhreinum bleyjum. Með því að ná í þennan kven- mann tókst lögreglunni að hafa hendur í hári manna, sem höfðu smyglað tugum smálesta af hreinu heroíni og morfíni inn í Bandaríkin og Kanada í mörg ár. Menn eru mjög áhyggjufullir út af því, hvað gerast muni í löndum, sem Japanir hafa lagt undir sig frá þeim tíma, er þeir hófu þátttöku í stríðinu. Hvar sem Japanir hafa náð völdum, hafa menn vanizt á eiturlyfja- notkun í hundraðatali, og það er ástæða til að ætla, að þeir fari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.