Úrval - 01.09.1942, Síða 40

Úrval - 01.09.1942, Síða 40
38 ÚRVAL hófst framleiðslan á stanga- járni — en ég sá ekki smjör í 12 mánuði, kjöt sjaldan og brauð var skammtað. Smám saman varð viðurværið skárra, og eftir því sem hinir rússnesku iðnaðarverkamenn æfðust í starfinu, urðu afköstin meiri. Núna er þetta eitt af stærstu stáliðjuverum í heimi, sem framleiðir 6000 smálestir af stáli á degi hverjum. Auð- vitað falla til ýms verðmæt úr- gangsefni við vinnsluna. í kring- um iðjuverið hafa risið upp fjölda margar verksmiðjur, sem vinna úr stálinu, og er að minnsta kosti ein þeirra vopna- verksmiðja, sem flutt var frá Moskva á árinu 1941. Hinni upphaflegu áætlun hefir verið breytt mjög til batnaðar í einu tilliti. 1 stað þess að flytja kolin alla leið frá Kuzbas, eru 85 af hundraði þeirra unnin í námum við Karaganda, sem að- eins eru 1000 kílómetra frá Magnitogorsk. Það sem á vant- ar verður að flytja frá Kuzbas og öðrum námum í Úralfjöllun- um til þess að fá hæfilega blönd- un í bræðsluofnana. En kola- vagnarnir frá Kuzbas fara ekki tómir til baka. Þeir fara hlaðnir járnsteini, sem unninn er þar. Áætlað er, að Magnitogorsk hafi kostað sem svarar tveim billjónum rúblna. Enginn veit, hvað þetta hefir kostað rúss- nesku þjóðina miklar fórnir, en hitt vita menn, að þriðjunginn af þessu, um 2.000.000.000 króna urðu þeir að borga fyrir vélar og tæki, sem þeir keyptu frá útlöndum, og það hafa þeir orðið að borga í nauðsynjum eins og hveiti og smjöri. I þau fimm ár, sem ég var í Úralhéruðunum, heimsótti ég önnur iðjuver, sem voru allt að því eins stór og Magnitogorsk. Ég sá hina miklu dráttarvéla- verksmiðju í Chelyabinsk, búna hinum vönduðustu vélum frá Þýzkalandi, Englandi og Ame- ríku. Ein verksmiðja þar, sem steypir öxulblokkir í sjálfvirk- um vélum, er eitt af furðuverk- um tækninnar. Önnur verk- Smiðja skammt þar frá, býr til alls konar vélar. Nú framleiða þessar verksmiðjur báðar skrið- dreka. Tvisvar kom ég í hin voldugu iðjuver í Sverdlovsk, sem áður hét Ekaterinburg. 1 verksmiðju númer 2 voru amerískir stál- rennibekkir og heflar af vönd- uðustu gerð. Fyrst bjó verk- smiðja þessi til vélaása og fall-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.