Úrval - 01.09.1942, Síða 43

Úrval - 01.09.1942, Síða 43
IÐNAÐURINN 1 ÚRALHÉRUÐUNUM 41 ovsk og Komsomolsk eru flug- vélaverksmiðjur. Og ég hefi ástæðu til að ætla, að tekizt hafi að flytja margar flugvélaverk- smiðjur af hættusvæðunum, austur á bóginn. Áætlanir voru gerðar um slíka flutninga, þegar á árinu 1940, og ég sá oftar en einu sinni heilar járnbrautar- lestir hlaðnar allskonar vélum á austurleið. Ég veit um 20 rússneskar flugvélaverksmiðjur. En ég er viss um, að það eru margar stórar verksmiðjur langt inni í Síberíu, sem aldrei hefir neitt heyrst um. Ég kom að austan með Síberíubrautmni og víða sá ég stórar, nýjar verksmiðjur og nýjar iðnaðarborgir. En enginn vildi segja hverskonar verk- smiðjur þetta væri. Rússland hefir vissulega tap- að mörgum þýðingarmiklum iðnaðarsvæðum, en iðnaðarhér- uðin austur í Úral búa yfir meiru en umheiminn grunar. Rússar geta enn háð vélastyrj- (öld. Þyngsta áfallið fyrir Rússa yrði missir olíulindanna suður í Kákasus. Það er að vísu álitið, að hinar nýju olíulindir í Úral séu auðugri, en vinnsla þeirra er tiltölulega mjög skammt á veg komin. Níu tíundu af allri olíu Rússa hefir hingað til kom- ið frá Kákasus. Þessar olíulindir mega þeir ekki missa, hvað sem það kostar, því að Rússum er meiri þörf á að fá næga olíu en nokkurri annarri þjóð í heimi, jafnvel Bandaríkjunum. Þeir þarfnast olíu ekki aðeins fyrir skriðdreka og flugvélar, öll landbúnaðarframleiðsla þeirra byggist á vélum, og þeir gætu ekki horfið að hinum gömlu framleiðsluháttum, þótt þeir vildu. Það er vafasamt, að mat- arforði sá, sern stjórnin ræður yfir, mundi nægja nema í nokkra mánuði. Nýju olíulindirnar í Úralhér- uðunum og fyrir austan Kaspia- hafið, mundu ef til vill nægja handa iðnaðinum, en missir Kákasus yrði örlagaríkt áfall, og ekkert nema síaukin hjálp frá Bandamönnum mundi geta bjargað Rússum í þessum efn- um. ^LLAR SKISSUR eru afsakanlegri en aðferðir, sem upphugs- aðar eru ±il að leyna þeim. La Rochefoucauld. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.