Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 49

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 49
HERGÖGN ÚR SJÁVARSELTU 47 Magnesíum er enn of fágætt til þess að það sé notað í nokkuð annað en hreyfla. Flugvélasmiði langar mikið til að geta notað það í ýmislegt annað, yfirleitt allt, sem alumíníum er notað í núna. Þjóðverjar eru langt á undan Bandaríkjunum í að nota magnesíum. Fyrir 1914 keyptu þau það litla, sem þau þurftu, af Þjóðverjum, og það var aðal- lega notað við ljósmyndatökur. Þegar fyrri heimsstyrjöldin var á enda, höfðu Þjóðverjar afar mikið af magnesíum, en skorti hins vegar kopar og aðra málma, sem þeir urðu að fá frá öðrum löndum, svo að þeir fóru fyrir alvöru að athuga, hvað hægt væri að gera við magne- síum. Það var vitað í öðrum löndum, að þeir hefði náð góð- um árangri í þessu efni, en menn grunaði alls ekki, hvert gagn var að „Öskubusku" fyrr en Bretar skutu niður tvær Messerschmitt-flugvélar og gátu kynnt sér hyggingu þeirra 1 «næði. Þá var líka tekið til óspilltra málanna. Það var þörf fyrir mikið af magnesíum og nóg var til af því, af því að það er þriðja algengasta efnið í jarðskorp- unni. En það finnst aldrei hreint, leitar alltaf félags við önnur efni, en þetta ,,lauslæti“ hefir líka sína kosti, því að t. d. bruni íkveikjusprengjunnar stafar af því, að súrefni og magnesíum ganga í samband. Hreint magnesíum verður því að vinna úr efnasamböndum. Þegar heimsstyrjöldin fyrri hófst 1914 lokaðist leiðin til Þýzkalands og Dow-félagið, er framleiddi kemisk efni, tók að sér að sjá fyrir magnesíumþörf- um Bandaríkjanna. Vann það málminn úr saltnámum í Michi- gan, auk ýmissa annara málma. Þegar stríðinu lauk, hélt Dow áfram við magnesíum-fram- leiðsluna og reyndi að auka notkun þess, en það var ekki fyrr en núverandi stríð hófst, að eftirspurnin fór fram úr fram- boðinu. Dow jók þá framleiðsluna úr 3500 smál. í 9000 smál. á ári, og þegar enn meiri kröfur voru gerðar var farið að hugsa um að vinna úr sjónum, Vísindamenn hafa sem sé reiknað það út, að í hverjum rúmkílómetra af sjó sé 1,400,000 smál. af magnesí- um. Ef lesandinn á bágt með að gera sér grein fyrir því magni, þá ætti hann að hugsa sér bað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.