Úrval - 01.09.1942, Síða 50

Úrval - 01.09.1942, Síða 50
48 tjRVAL ker, fullt af sjó. IJr honum mætti vinna fjórðung punds af magnesíum. Dow-verksmiðjurnar voru vanar að vinna málm úr sjó, en nú þurfti að finna stað, þar sem til væri nóg af ódýru eldsneyti, rafmagni og kalki. Eftir ná- kvæma rannsókn var verksmiðj- unni valinn staður hjá borginni Freeport í Texas. Hálfum öðrum milljarð lítra af sjó er daglega dælt á land til vinnslu (úr nokkru af því er unnið bróm, sem gerir benzín aflmeira). Kalki úr brenndum ostruskeljum er blandað í sjóinn og þá myndast magnezíum-,,mjólk“, sem að lokum er breytt í hreint magne- síum með flóknum vísindalegum aðferðum. f fyrstu áttu Freeport-verk- smiðjurnar að framleiða 9000 smálestir á ári, en síðan hefir stjórn Bandaríkjanna óskað þess tvisvar, að afköstin verði tvöfölduð. Fyrsta magnesíum- stöngin var tilbúin 21. janúar 1941. En þetta nægir þó engan veg- inn. Stjórnin vill meira og hefir því styrkt byggingu fleiri verk- smiðja, sem munu verða af- kastameiri en Dovv, er þær taka til starfa. Jafnframt þessari framleiðsluaukningu hafa svo önnur fyrirtæki, t. d. flugvéla- verksmiðjurnar, orðið að læra, hvernig bezt sé að nota magnes- ium. Sé aluminium og magnes- ium blandað saman, verður blandan sterkari en hvor upp- runalegu málmanna um sig. Ef ofurlitlu af mangani og zinki er blandað í magnesium hættir því síður við að ryðga. í einni blöndu af því eru t. d. 5 hundr- uðustu hlutar af aluminium, 3 hundruðustu af zinki og 15 tíu- þúsundustu af mangani. Þegar magnesium er þannig blandað má fara með það eins og stál. Það má búa til úr því þynnur, stengur, pípur o. s. frv. Það má yfirleitt fara með það eins og mönnum dettur í hug, og það er ekki auðveldara að smíða úr neinum málmi, því að beitt verkfæri vinnur á því eins og hnífur á smjöri. En reynslan varð að kenna mönnum flest um notkun mag- nesiums. Það kom t. d. í Ijós, að bráðið magnesíum brennur, . ef loft kemst að því og ef neisti kemst í duft af því, þá stafar af því meiri eldhætta en púðri. Wright-flugvélaverksmiðjurn- ar nota magnesium. í 150 mis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.