Úrval - 01.09.1942, Qupperneq 50
48
tjRVAL
ker, fullt af sjó. IJr honum
mætti vinna fjórðung punds af
magnesíum.
Dow-verksmiðjurnar voru
vanar að vinna málm úr sjó, en
nú þurfti að finna stað, þar sem
til væri nóg af ódýru eldsneyti,
rafmagni og kalki. Eftir ná-
kvæma rannsókn var verksmiðj-
unni valinn staður hjá borginni
Freeport í Texas.
Hálfum öðrum milljarð lítra
af sjó er daglega dælt á
land til vinnslu (úr nokkru af
því er unnið bróm, sem gerir
benzín aflmeira). Kalki úr
brenndum ostruskeljum er
blandað í sjóinn og þá myndast
magnezíum-,,mjólk“, sem að
lokum er breytt í hreint magne-
síum með flóknum vísindalegum
aðferðum.
f fyrstu áttu Freeport-verk-
smiðjurnar að framleiða 9000
smálestir á ári, en síðan hefir
stjórn Bandaríkjanna óskað
þess tvisvar, að afköstin verði
tvöfölduð. Fyrsta magnesíum-
stöngin var tilbúin 21. janúar
1941.
En þetta nægir þó engan veg-
inn. Stjórnin vill meira og hefir
því styrkt byggingu fleiri verk-
smiðja, sem munu verða af-
kastameiri en Dovv, er þær taka
til starfa. Jafnframt þessari
framleiðsluaukningu hafa svo
önnur fyrirtæki, t. d. flugvéla-
verksmiðjurnar, orðið að læra,
hvernig bezt sé að nota magnes-
ium. Sé aluminium og magnes-
ium blandað saman, verður
blandan sterkari en hvor upp-
runalegu málmanna um sig. Ef
ofurlitlu af mangani og zinki er
blandað í magnesium hættir því
síður við að ryðga. í einni
blöndu af því eru t. d. 5 hundr-
uðustu hlutar af aluminium, 3
hundruðustu af zinki og 15 tíu-
þúsundustu af mangani.
Þegar magnesium er þannig
blandað má fara með það eins
og stál. Það má búa til úr því
þynnur, stengur, pípur o. s. frv.
Það má yfirleitt fara með það
eins og mönnum dettur í hug,
og það er ekki auðveldara að
smíða úr neinum málmi, því að
beitt verkfæri vinnur á því eins
og hnífur á smjöri.
En reynslan varð að kenna
mönnum flest um notkun mag-
nesiums. Það kom t. d. í Ijós,
að bráðið magnesíum brennur, .
ef loft kemst að því og ef neisti
kemst í duft af því, þá stafar af
því meiri eldhætta en púðri.
Wright-flugvélaverksmiðjurn-
ar nota magnesium. í 150 mis-