Úrval - 01.09.1942, Side 51

Úrval - 01.09.1942, Side 51
HERGÖGN ITR SJÁVARSELTU 49 munandi hreyfla-hluti. Það virð- ist hægðarleikur að framleiða þá, en mikið fór til spillis og margir brenndu sig fyrst, þegar verið var að þreifa sig áfram. Þegar bráðnum málminum er rennt í mótin, er dufti af bór- sýru og brennisteini stökkt á hann. Duftið heldur loftinu frá málminum, og því er líka bland- að í sandinn í mótunum, því að loft getur alltaf setið í honum. Hvar, sem bráðið magnesium er á ferðinni, er maður tilbúinn til að hella dufti á það. I verkstæðunum, þar sem ýmsir hlutir eru smíðaðir úr magnesium með vélum, verður að gæta sömu varúðar. Ekkert korn eða ,,spónn“ af magnesium fær að liggja innan um vélarn- ar, því að það gæti orðið dýrt spaug. Ef núningur vélanna sjálfra við málminn orsakar íkveikju, er talkúmi dembt yfir eldinn. Það má að vísu nota sand, en hann mundi eyðileggja vélina jafnframt því, sem hann kæfði eldinn. Vökvar eru ónot- hæfir, og því stendur á hverju sjálfvirku slökkvitæki: ,,Má ekki notast við magnesium." Vatn má aðeins nota sem kæl- andi úða — það ættu menn að hafa hugfast, þegar barizt er við eldsprengjur. Loks er svo komið, að menn hafa viðurkennt magnesium sem nothæfan málm. Þegar stríðinu lýkur mun það valda byltingu í daglegu lífi manna. Það er nóg til af því og er hræódýrt (kost- aði áður kr. 3,25 pundið, er nú í kr. 1,50 og fer vafalaust lækk- andi). Barnavagnar úr því verða laufléttir. Eldhúsáhöld verða sterk og endingargóð, án þess að þyngjast. Mest verður þó gagnið af því fyrir samgöngurnar. Það mun skapa ódýrari flugvélar — ódýr- ari í byggingu, ódýrari í rekstri. Það hefir verið reynt í bílagrind- ur og gefizt vel. Hvar sem þörf verður fyrir léttleika og styrk, þar mun magnesium koma til skjalanna — létt sem tré, sterkt sem járn. Það mun leysa af hendi mikil- vægt hlutverk í lífi okkar. oo#cw JpLÖTTADRENGUR frá Englandi hafði verið í cirkus í New York. Þegar hann var spurður, hvort honum hefði þótt gaman, sagði hann: „Já, að öilu nema. fílunum, þeir tóku aldrei af sér gasgrímurnar.“ 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.