Úrval - 01.09.1942, Page 52

Úrval - 01.09.1942, Page 52
Vísindamenn víðsvegar um heim heyja þrotlausa baráttu við þessa ægilegn styrjaldarfarsótt — og eygja nú loks árangur. Verður útbrotataugaveikinni útrýmt? Grein úr „Tomorrow“, eftir Joseph Hirsh og Leonard Allen. l_Jr ERMENN hafa sjaldan * unnið styrjaldir," sagði hinn látni dr. Hans Zinsser. „Flóðöldur farsóttanna hafa oftar ráðið meiru um úrslit þeirra.“ Þegar Napoleon var á und- anhaldi sínu frá Moskvu, þá hrundu herskarar hans niður úr hinni mannskæðu útbrota- taugaveiki. Enn eru ekki meira en 25 ár síðan herir Þjóðverja og Austurríkismanna voru algerlega stöðvaðir í sex örlaga- ríka mánuði af skæðri út- brotataugaveikisfarsótt, sem gaus upp í Serbíu. Með hverj- um mánuði sem líður af núver- andi heimsstyrjöld, verða fórn- arlömb þessarar farsóttar fleiri og er þau að finna víðsvegar um Evrópu, þar á meðal í þeim hlutum Rússlands, sem Þjóð- verjar hafa á valdi sínu og jafn- vel inni í miðju Þýzkalandi. Enn þá ráða vísindin ekki yfir öðrum framkvæmanlegum, full- prófuðum varnaraðferðum gegn veikinni en notaðar voru fyrir 25 árum, enda þótt í vændum sé nýtt varnarmeðal, sem enn er ekki fengin full reynzla fyrir. Vörn þessi liggur í uppgötvun bóluefnis, sem nokkrar tilraunir hafa verið gerðar með. Má vænta af því mikils árangurs, þ. e„ að farsóttin verði miklum mun vægari og dánartala af hennar völdum hverfandi. Jafn- vel má búast við algjöru ónæmi. Hvort uppgötvun bóluefnisins ber tilætlaðan árangur, er ráð- gáta, sem enn er hulin í líköm- um þrjú þúsund Indíána. Rauð- skinnar þessir búa langt uppi í hinum skuggalegu Andesf jöllum Bólivíu, þar sem vísindamenn frá Bandaríkjunum stjórna nú fjölda tilraunum með bóluefnið. Ef tilraunir þessar sanna kenn- ingar vísindamannanna, verður hægt að flytja út bóluefni í stórum stíl þegar í stað. Bar- átta, sem stöðugt hefir verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.