Úrval - 01.09.1942, Side 57

Úrval - 01.09.1942, Side 57
Hvernig Þjóðverjar unnu Eben Emael. Grein úr „Infantry Journal“ eftir Paul W. Thompson, liðsforingja. 17IRKIÐ Eben Emael, þýðing- ' armesti hlekkurinn í varn- arkeðju Belgíu, var af herfræð- ingum talið ósigrandi með árás. Það væri hægt að umkringja það og svelta varnarliðið inni og neyða það þannig til að gefast upp, en með beinu áhlaupi mundi það aldrei takast. — Og þó voru ekki liðnar nema 36 klukkustundir frá því að þýzki herinn fór yfir belgísku landa- mærin og þangað til varnarliðið — 1400 menn — neyddist til að koma upp úr neðanjarðarvirkj- um sínum og gefast upp. Umheimurinn krafðist skýr- ingar á þessu óvænta fyrir- brigði. Furðulegar frásagnir um nýja gastegund, sem lamað hefði allt varnarliðið, birtist í blöðum, og ótal getgátur um nýtt „leynivopn“ Þjóðverja komust á kreik. En herfræðing- ar voru ekki ánægðir með slíkar skýringar. Hlutverk þeirra var að leysa þessa gátu á grundvelli Fall belgíska virkisins Eben Emael, 36 klukkustundum eftir að Þjóðverj- ar hófu árás sína á það, hefir fram til þessa verið einhver furðulegasti leyndardómur þessarrar styrjaldar. Hér birtist í fyrsta skipti skýringin á því, hvernig þessi taka fór fram í raun og veru. óyggjandi staðreynda, og nú er hin rétta skýring loks fengin. Við skulum fyrst virða fyrir okkur sjálft virkið. Það stóð á hásléttu nálægt ánni Meuse og Albertsskurðinum, þannig að bakkar hvorutveggja nutu varn- ar þess. Umhverfis það voru mörg smærri virki, er náðu yfir svæði, sem var tæpa þrjá fer- kílómetra að flatarmáli. Virki þessi voru úr stáli, brynplötum og járnbentri steinsteypu, greipt djúpt niður í bjarg og tengd saman með ótal neðanjarðar- göngum. Öll voru þau búin stór- um fallbyssum og ótal vélbyss- um. Umhverfis þau — og sjálft aðalvirkið — voru þéttar gadda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.