Úrval - 01.09.1942, Síða 61

Úrval - 01.09.1942, Síða 61
„Eg dey í dögun". Úr „This Week, New York Her&ld Tribune". Faðir minn! Það er erfitt fyrir mig, að skrifa þér þetta bréf, en ég verð að segja þér, að herdóm- stólinn hefir kveðið upp mjög þungan dóm yfir okkur. Lestu þetta bréf í einrúmi, og segðu svo mömmu frá með varúð. Þegar ég skrifaði þér síðast, 14. febrúar, vissum við þegar, að við höfðum verið dæmdir til dauða. En mig brast kjark til þess að skrifa þér það, enda vildi ég ekki leggja á ykkur kvíða biðtímans. Beiðni um náð- un fyrir okkur, sem send var til París, var neitað, enda þótt við héldum, að líkurnar væru nokkrar, því ekki höfðum við þó gerzt sekir um glæp. Eg nefndi kvíða, ekki ótta. Ég hefi verið óttalaus. Ég hefi getað beðið mikið og ég er þess fullviss, að ég geti dáið í Kristi. Að hðinni lítilli stundu á það að ske, klukkan fimm. Óttalegt er það ekki, —- aðeins eitt augnablik, og síðan verð ég hjá Bréf þetta er skrifað af 22 ára g'ömlum, hollenzkum pilti rétt áður en hann var tekinn af lífi ásamt þrem félögum sínum, 27. febrúar 1942. Sök þeirra var sú, að þeir höfðu flúið frá Hollandi til þess að ganga í hollenzka herinn í Bretlandi. En þeir voru teknir höndum í hinum her- numda hluta Frakklands. Þýzkur herréttur dæmdi þá til dauða 13. febr. „fyrir að aðstoða óvinina“. 1 ein- iægni sinni og látleysi er þetta bréf eins og lýsandi stjarna í því regin- myrkri hörmunga, sem nú þjakar mannkynið, heilög staðfesting á þeim mætti, sem engin vopn fá grandað. guði, — ógnir, eymd og harm- ur þessarar jarðar horfið að fullu. Skyldi ég hræðast slík umskipti ? Þvert á móti. Guð er oss hæli og styrkur. Hann hefir sagt oss, að hann yfirgefi oss aldrei, vill að vér biðjum hann um hjálp. Ég hefi sterka vitund um ná- lægð guðs, því er ég til fulls undir það búinn að deyja. Ég vona að þetta verði ykkur til huggunar. 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.