Úrval - 01.09.1942, Side 62

Úrval - 01.09.1942, Side 62
60 ÚRVAL Ég veit vel, að ykkur finnst þetta óttalegt. Við erum enn svo ungir. En guð veit, að málefni okkar var réttlátt. Ég hugsa, að þið eigið miklu erfiðara en ég, því ég veit, að ég er búinn að játa allar syndir mínar fyrir honum og hefi öðlast fulla ró- semi. Syrgið því ekki. Treystið guði og biðjið um styrk. Mamma, elsku mamma. Mig langar að taka þig í faðminn. Fyrirgefðu mér allt, sem ég kann að hafa gert rangt. Gráttu ekki, mamma mín. Vertu hug- rökk. Þú átt enn börn á lífi — það er annað með frú L. Ég veit, að ég mun sjá ykkur öll aftur. Þinn elskandi sonur, Kees, sendir þér síðasta kossinn. Pabbi, fyrirgefðu mér líka. Vertu styrkur í trú þinni, sem ég veit þú átt, eins og mamma. Syrgðu ekki en þakkaðu guði að við getum átt vissuna um hans náð. Segðu ekki: ,,Úr því þú ert farinn, getur friðurinn ekki orð- ið okkur til neinnar gleði fram- ar,“ því ég gaf þó lífið fyrir landið mitt, eins og svo margir eru að gera á þessum tímum. Gef mér hönd þína. Verði guðs vilji. Jan, Bep, E1 og Fien — ég kveð ykkur öll. Verið styrk og biðjið guð um þrek. Trúið á hann og hann mun vel fyrir öllu sjá. Verið góð við pabba og mömmu. Kees bróðir ykkar sendir ykkur hjartans kveðju. Heilsið litlu bræðrum mínum og systrum. Má vera að þau skilji þetta ekki vel enn þá, en innrætið þeim líka að trúa. Heilsið öllum frá okkur fjór- um. Innilegar þakkir fyrir allt, sem fyrir mig hefir verið gert. Við erum hugrakkir. Verið þið það líka. Þeir geta tekið líkamann. Sálin er í guðs hendi. Það skyldi öllum nægja til huggunar. Ég er að fara — unz við hitt- umst aftur í nýrri, fagnaðar- ríkari einingu. Guð blessi ykkur öll. Hatið engan. Ég dey án hat- urs. Guð stýrir öllum hlutum. Kees. JJUGSJÓNIR eru eins og stjörnur. Þú getur ekki handsamað þær. En eins og sjófarandinn á auðn úthafsins velurðu þér þær fyrir leiðarstjörnur og nærð þannig settu marki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.