Úrval - 01.09.1942, Side 63

Úrval - 01.09.1942, Side 63
Landið, sem heyir vopnlausa baráttu fyrir sjálfstæði sínu. Sviss — eyjan í ófriðarhafinu. Grein úr „The American Mercury" eftir Anita Daniel. ^VISS er eina nágrannaríki Þýzkalands, sem ekki hefir orðið að lúta vopnavaldi þess, eini friðarbletturinn á öllu megin- landi Evrópu. En ægivald ófrið- arins varpar skugga sínum á það og óttin við að verða þess- um vágesti að bráð hvílir eins og farg á frelsisþrá fólksins, sem byggir það. Öldur eyðilegg- ingarinnar skella í sífellu á landamærum þess, hernaðar- flugvélar svífa yfir friðsælum fjallabyggðum þess og myrkv- unin hvílir eins og mara yfir borgum þess. Eigi að síður eru Svisslend- ingar staðráðnir í því að berj- ast fyrir þessu takmarkaða frelsi til síðasta blóðdropa — og svo má heita, að hver ein- asti maður sé hermaður, hvort sem hann er í hernum eða ekki. Það stafar enginn hetjuljómi af þessari einbeittu ákvörðun þeirra. Þvert á móti gerir stjórnin og mikill fjöldi þjóðar- innar tilslakanir gegn vilja sín- um til þess að friða ágenga óvini og reyna að afla þjóðinni lífsviðurværis, þar sem aðeins er hægt að eiga viðskipti við möndulveldin. Enginn efast um hið raunverulega eðli hlutleysis- ins. En engu að síður virðast allir vera staðráðnir í því, að gefast ekki upp án baráttu. Á ytra borðinu er landið vit- anlega eins fagurt og áður. Hreinlegar járnbrautalestir lið- ast hægt inn á milli fjallanna — yfirfullar af fólki, en jafn stundvísar og áður — Þær breytingar, sem átt hafa sér stað í Sviss, eru enn ekki sjáan- legar úr gluggum lestanna. Hér og hvar má enn þá sjá þjóðlegar skemmtanir, dansa og söng. Sviss verður að kaupa hið fallvalta hlutleysi sitt dýru verði. Stjórnin er í mjög erfiðri að stöðu. Hún verður ekki ein- ungis að færa sífelldar fórnir til að verjast áföllum heldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.