Úrval - 01.09.1942, Page 66

Úrval - 01.09.1942, Page 66
64 ÚRVAL Óttinn við þýzka innrás er ekki orðin nærri eins mikill og í upphafi stríðsins. Stafar það að nokkru leyti af því, að þjóðin er farin að venjast hættunni. Það leikur enginn efi á því, að slík innrás mundi heppnast — þrátt fyrir ágætt skipulag svissneska hersins, og þrátt fyrir hin ágætu skilyrði til smá- skæruhernaðar í fjöllunum. -— Þjóðverjar gætu gert það, en það yrði þeim dýrkeypt. Fáum mínútum eftir að innrásin hæf- ist mundu Gotthard og Simplon göngin verða sprengd í loft upp og það tæki fimm ár að byggja þau upp að nýju. Gegnum þessi göng fer á fimmtán mínútna fresti dag og nótt allan ársins hring lest hlaðin þýzkum kolum og öðrum varningi til Ítalíu. Eyðilegging þessara jarðgangna mundi vera óbætanlegt tjón. Baráttuhugur og kjarkur svissneka hersins er óbilandi, og er það að miklu leyti að þakka áhrifum yfirmanns hersins, Guisan hershöfðingja. Það er opinbert leyndarmál, að Guisan hefir oftar en einu sinni spyrnt við fæti, þegar stjórnin í Bern var reiðubúin til að láta undan áleitnum kröfum Þjóðverja. — Hershöfðinginn á miklum vin- sældum að fagna vegna her- stjórnarhæfileika sinna, um- hyggju fyrir velferð hermanna sinna og mikillar glæsimennsku. Þó að hverskonar foringjadýrk- un sé hinum lýðræðissinnuðu Svisslendingum mjög fjarri skapi, er Guisan í þessu efni. undantekning. Það heimili er naumast til í Sviss, sem ekki hefir á einhverjum vegg sínum mynd af þessum glæsilega og hermannlega foringja. Á hverju kvöldi klukkan tíu er allt landið myrkvað. Þessar myrkvanir eru hættulegar af því að þá er ekki hægt að að- greina Sviss frá ófriðarlöndun- um, sem liggja að því á alla vegu, en ítalir kröfðust þessa, til þess að brezkir flugmenn gætu ekki notað hinar upplýstu borgir sem leiðarljós í árásar- ferðum sínum til Italíu. Allt næturlíf er nú lagt niður. Samt eru kvikmyndahús og veitinga- salir enn sóttir. Fólk kemst ferða sinna með aðstoð lítilla, bláskyggðra vasaljósa. Allir Svisslendingar hlusta þrisvar á dag á brezkar útvarps- stöðvar á frönsku. Fólk gerir ekki á almannafæri athuga- semdir um þær fréttir, sem það heyrir eða sér í blöðunum —-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.