Úrval - 01.09.1942, Side 70

Úrval - 01.09.1942, Side 70
68 TJRVAL ingu á eftirlætisleik frumeinda á sólinni. Þessi leikur, sem er hraðari en ofsafengnasti hvirfil- bylur, fer fram á þenna hátt: Kolefniseind nær fyrst í knött- inn, sem er kjarni vetniseindar. Með því að mynda einskonar frumeindahvirfilbyl, getur kol- efniseindin klofið vetniseindina. Þegar hraðinn minnkað aftur, hafa báðar þessar eindir breyzt í eina köfnunarefniseind. En sú myndbreyting varir ekki lengi. Leikurinn er endurtekinn, og að honum loknum sjáum við kol- efniseindina birtast aftur. En nú er kolefniseindin breytt. Eins og æstur keppandi á leikveili „grípur" hún annan knött (vetniseind aftur) og nær geysihraða •— en árangurslaust. Þegar hægir aftur, kemur köfn- unarefniseind í ljós. En nú er köfnunarefniseindin æðisgengin, ef svo mætti segja. Hún þrífur þriðja vetniskjarnan og hefur hringdansinn að nýju. Nú skulum við fyigjast vel með. Hraðinn, hitinn og hinir þrír þungu knettir, eru köfnun- arefniseindinni ofurefli. Hún hægir allt í einu á sér og stöðv- ast. 1 sama mund grípur kol- efniseind nokkur fjórða kjarn- ann og varpar honum líkt og handsprengju beint á örmagna köfnunarefniseindina. Það verður ægileg sprenging, og þegar hún er um garð geng- in eru eftir hin upphaflega kol- efniseind og auk þess ný helium- eind. Athugum lokaúrslitin. Við byrjuðum með kolefni og við endum á því. Hvað hefir unn- ist? Fjórir vetniskjarnar voru notaðir — ein heliumeind er eftir, og meðan á þessum æðis- gengna leik stóð, hefir myndazt feikna hiti. Þessi hitaorka er skilyrði þess, að sólin haldi áfram að skína og að frá henni geisli sá hiti, sem er undirstaða alls lífs á jörðinni. Ef til vill halda menn nú, að við eigum langt í land með að svara spurningunni: Hvers vegna er verið að kljúfa frum- eindirnar? Virðum fyrir okkur hvað gerist, er frumeindirnar bregða á leik á sólinni. Þær kljúfa hver aðra og afleiðingin er hiti. Hiti er orka. Mannkynið hefir mikil not fyrir orku, og því eru vísindamenn nú að leit- ast við að kljúfa frumeindina til þess að framleiða gnótt orku. Hve mikla? Sannleikurinn er sá, að þegar kolefniseindin fer hamförum á sólinni, þá skapar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.