Úrval - 01.09.1942, Page 71

Úrval - 01.09.1942, Page 71
TIL HVERS ERU FRUMEINDIR KLOFNAR ? 69 hún mörgum milljón sinnum meiri hita heldur en þann, er myndazt er hún brennur hér á jörðinni sem kol. Það er óhætt að segja, að hnefafylli af kolum — sem er ,,brennt“ með því að kljúfa þann frumeindagrúa, sem í þeim felst — myndi nægja til að lýsa og hita upp New York í heilan mánuð! Mestu hugvits- menn heimsins vinna dag og nótt til þess að finna lausn- ina. — Snúum aftur til Kaliforníu. Vélin með risaseglinum er í raun réttri eins konar storm- göng. Þið hafið séð mynd af tröllslegum blástursvélum, sem flugvélaverkfræðingar nota til þess að reyna nýjar flugvélar. Að vísu eru það allt aðrir storm- ar, sem notaðir eru við klofning frumeinda. Markmiðið er að koma frumeindinni til að hverf- ast í slíkum hvirfilstormi eins og þær gera á sólinni. Vísindamenn geta ekki gert þetta með því að hækka hita- stig frumeindanna í milljónir stiga; þess vegna nota þeir aðra aðferð — rafstorma. Þeir fá frumeindirnar til að snúast, og auka svo snúningshraðann líkt og þegar stigið er reiðhjól. Síð- an eru notaðir risaseglar og þrumufleygar til þess að kljúfa frumeindirnar. Á þenna hátt hafa frumeind- irnar þegar verið klofnar, að vísu ekki í stórum stíl. Sumir hafa látið í ljós tortryggni sína og talið, að tilraunirnar til að kljúfa frumeindir væru einskis- verðar, sökum þess að nota þyrfti slík vélatröll til þess að mola ósýnilegar smáagnir. I raun og veru tekst vélunum þetta betur en hinum ofsalega sólarhita. Á sólinni ná kol- og köfnunarefniseindin ægihraða en það tekur þær afarlangan tíma. Allt frá fyrstu byrjun, er kolefniseindin þrífur fyrsta vetniskjarnan og til leiksloka líða 5 milljónir ára. Aftur á móti geta vísindamenn klofið frum- eindir með rafstormum á broti úr sekúndu. Aðalvandinn er sá, að við er- um ekki enn þá færir um að kljúfa nógu mikið magn frum- einda í einu til þess að framleiða nothæfa orku. Það mun takast, er tímar líða. Risavéhn í Kali- forníu mun framleiða mesta frumeinda-hvirfilstorm, sem skapaður hefir verið af manna- völdum. Kaliforníu-vélin nefnist Cyclo- tron, en nú þegar er General
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.