Úrval - 01.09.1942, Síða 71
TIL HVERS ERU FRUMEINDIR KLOFNAR ?
69
hún mörgum milljón sinnum
meiri hita heldur en þann, er
myndazt er hún brennur hér á
jörðinni sem kol. Það er óhætt
að segja, að hnefafylli af kolum
— sem er ,,brennt“ með því að
kljúfa þann frumeindagrúa, sem
í þeim felst — myndi nægja til
að lýsa og hita upp New York
í heilan mánuð! Mestu hugvits-
menn heimsins vinna dag og
nótt til þess að finna lausn-
ina. —
Snúum aftur til Kaliforníu.
Vélin með risaseglinum er í
raun réttri eins konar storm-
göng. Þið hafið séð mynd af
tröllslegum blástursvélum, sem
flugvélaverkfræðingar nota til
þess að reyna nýjar flugvélar.
Að vísu eru það allt aðrir storm-
ar, sem notaðir eru við klofning
frumeinda. Markmiðið er að
koma frumeindinni til að hverf-
ast í slíkum hvirfilstormi eins
og þær gera á sólinni.
Vísindamenn geta ekki gert
þetta með því að hækka hita-
stig frumeindanna í milljónir
stiga; þess vegna nota þeir aðra
aðferð — rafstorma. Þeir fá
frumeindirnar til að snúast, og
auka svo snúningshraðann líkt
og þegar stigið er reiðhjól. Síð-
an eru notaðir risaseglar og
þrumufleygar til þess að kljúfa
frumeindirnar.
Á þenna hátt hafa frumeind-
irnar þegar verið klofnar, að
vísu ekki í stórum stíl. Sumir
hafa látið í ljós tortryggni sína
og talið, að tilraunirnar til að
kljúfa frumeindir væru einskis-
verðar, sökum þess að nota
þyrfti slík vélatröll til þess að
mola ósýnilegar smáagnir. I
raun og veru tekst vélunum
þetta betur en hinum ofsalega
sólarhita. Á sólinni ná kol- og
köfnunarefniseindin ægihraða
en það tekur þær afarlangan
tíma. Allt frá fyrstu byrjun, er
kolefniseindin þrífur fyrsta
vetniskjarnan og til leiksloka
líða 5 milljónir ára. Aftur á móti
geta vísindamenn klofið frum-
eindir með rafstormum á broti
úr sekúndu.
Aðalvandinn er sá, að við er-
um ekki enn þá færir um að
kljúfa nógu mikið magn frum-
einda í einu til þess að framleiða
nothæfa orku. Það mun takast,
er tímar líða. Risavéhn í Kali-
forníu mun framleiða mesta
frumeinda-hvirfilstorm, sem
skapaður hefir verið af manna-
völdum.
Kaliforníu-vélin nefnist Cyclo-
tron, en nú þegar er General