Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 77

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 77
HVAR Á AÐ HEFJA SÓKNINA? 75 hægt er, til Kyrrahafsvígstöðv- anna, með þeim fáu undantekn- ingum, sem getið hefir verið. III. Alaska, sem Mitchell hers- höfðingi sagði að væri „Akkill- esar-hæll varna Ameríku", er sá staður Norður-Ameríku, sem er næstur Japan. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir Japani að halda þeirri fótfestu, sem þeir hafa náð á Aleuteyjum. Á þann hátt geta Japanir ekki aðeins tryggt sig gegn árás á heima- iandið frá Ameríku, heldur hafa þeir og aukið mjög áhrif sín á norðurhluta Kyrrahafsins. Það er erfitt að hrekja Japani frá eyjunum og ef þeim tækist að fá fótfestu á sjálfu megin- landinu, þá yrði jafn erfitt að hrekja þá þaðan og að ná Nor- egi úr höndum Þjóðverja. Gæti Japanir komið sér upp flug- stöðvum í Alaska, þá er hætt við því, að þeir geti fikrað sig langt suður eftir Kanada og ef þeir kæmu sér upp bækistöðvum á auðnunum þar, þá yrði enginn hægðarleikur að finna þær og eyðileggja. Þaðan gætu sprengjuflugvélar farið í leið- angra til borganna á vestur- ströndinni, Miðríkjunum og á Atlantshafsströndinni. Alaska er ákjósanleg bæki- stöð til að greiða Bandaríkjun- um banahöggið — en þaðan ættu þau líka að hef ja sókn sína á hendur Japönum og láta sér nægja að halda því, sem þau hafa í Suður- og Mið-Kyrra- hafi. Leynisamning þyrfti að gera við Rússa um að við fengjum afnot flug- og flotastöðva í Síbe- ríu, og jafnframt ættu Rússar að hraða vegalagningu austur til Beringssundsins andspænis Alaska, með það fyrir augum að hægt sé að senda þeim nauð- synjar þá leið. Jafnframt ætti tafarlaust að vinda bráðan bug að því að full- gera veginn norður til Alaska. Hann er nauðsynlegur til að hægt sé að vinna sigur í stríð- inu. I stað þess að vera eitt eða fleiri ár að gera þetta á venju- legan hátt ætti að senda hundr- uð þúsunda verkamanna til að vinna að þessu, frá báðum end- um og í miðjunni. Hver einasta vegalagningavél í Bandaríkjun- um og Kanada ætti að vera þarna og ef nauðsyn krefði, ætti herinn að leggja til fjórðung milljónar manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.