Úrval - 01.09.1942, Side 89

Úrval - 01.09.1942, Side 89
TUNGLJÐ ER HORFIÐ 8T „Við leggjum ekki áherzlu á það,“ sagði ofurstinn. „Reynsla okkar er sú, að ef foringjaráð taýr undir sama þaki og stjórn- arvöld staðarins, er meiri ró yfir öllu.“ „Þér eigið við,“ sagði Orden, „að um samvinnu sé að ræða?“ „Já, ég býst við því.“ Orden borgarstjóri leit vand- ræðalega á Winter lækni, en frá honum fékk hann ekki nema bros út í annað munnvikið. „Leyfist mér að hafna þessum heiðri?“ sagði Orden borgar- stjóri. „Nei, því miður,“ sagði ofurst- inn. Við vinnum samkvæmt fyrirskipunum.“ „Fólkið fellir sig ekki við þetta,“ sagði Orden. „Þér eruð alltaf að tala um fólkið! Það er afvopnað. Því kemur þetta ekkert við.“ Orden borgarstjóri hristi höfuðið. „Þér skiljið þetta ekki, herra minn.“ Að framan barst reiðileg kvennmannsrödd, dynkur og óp frá karlmanni. Jósep kom þjót- andi inn úr dyrunum. „Hún skvettir sjóðandi vatni. Hún er öskuvond.“ Fyrirskipanir og hælaskellir heyrðust gegnum dyrnar. Lans- er ofursti reis þunglamalega á fætur. „Ráðið þér ekkert við þjónustufólk yðar, borgar- stjóri?“ spurði hann. Orden borgarstjóri brosti.. „Ekki vel,“ sagði hann. „Hún er góð matreiðslukona, þegar hún er ánægð. Meiddist nokk- ur?“ spurði hann Jósep. „Vatnið var sjóðandi.“ Lanser ofursti sagði: „Við viljum fá að vinna okkar starf í friði. Það er verkfræðilegt. Þér verðið að hafa hemil á mat- reiðslukonunni." „Ég get það ekki,“ sagði Orden. „Henni er frjálst að segja sig úr vistinni.“ „Þetta nær ekki nokkurri átt. Hún getur ekki sagt upp.“ „Þá skvettir hún vatni,“ sagði læknirinn. Hurð opnaðist og hermaður stóð í dyrunum. „Á ég að taka kvenmanninn fastan, ofursti?“ „Meiddist nokkur?" spurði Lanser. „Já, herra, einn brenndur og annar bitinn.“ Lanser varð þreytulegur á svipinn og sagði síðan: „Látið hana afskiptalausa og farið frá dyrunum." „Já, herra,“ og dyrnar lokuð- ust á eftir hermanninum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.