Úrval - 01.09.1942, Qupperneq 94

Úrval - 01.09.1942, Qupperneq 94
92 ÚRVAL Mér datt í hug, að Orden borg- arstjóri mundi fara frá — og ég yrði látinn taka við störfum hans.“ Lanser horfði á hann hvöss- um augum: „Vitið þér, hvaða álit fólkið hefir á yður?“ spurði hann. ,,Ég á marga vini hér. Ég þekki hvert mannsbarn.“ „Menn munu hata yður,“ sagði ofurstinn. „Ég get afborið það, herra. Þeir eru fjandmennirnir.“ Lanser var langa stund á báðum áttum, áður en hann tók aftur til máls og sagði síðan hægt: „Þér munuð jafnvel ekki öðlast virðingu o k k a r.“ Correll stökk á fætur: „Þetta er þvert á móti orðum Foringj- ans!“ sagði hann. „Foringinn hefir sagt, að öll störf séu jafn- heiðarleg." Lanser hélt áfram hinn róleg- asti: „Ég vona, að Foringinn hafi á réttu að standa. Ég vona, að hann þekki hugarfar her- mannanna." Svo sagði hann og það var meðaumkun í röddinni: „Starf yðar í þjónustunni er erfitt og krefst hugrekkis. Yður verður launað ríkulega." Eftir nokkra þögn bætti hann við: „En nú verðum við að koma að því, sem meira máli skiptir. Ég hefi hér skyldum að gegna. Ég á að sjá um að ná kolunum. Hér verður að vera regla og agi og til þess að það geti orðið, þarf ég að kynnast hugum fólksins. Ég verð að forðast að vekja óróa. Skiljið þér þetta?“ „Ég get aflað þeirra upplýs- inga, sem þér þarfnist. Ég mun verða mjög starfssamur borgar- stjóri,“ sagði Correll. Lanser hristi höfuðið. „Ég held, að þér munið aldrei fram- ar vita, hvað er að gerast hér. Ég held, að enginn muni vilja tala við yður. Ég held, að þér munið verða í mikilli hættu, nema yðar sé gætt. Mér þætti vænt um, ef þér færuð aftur til höfuðborgarinnar og fengjuð þar laun fyrir hið ágæta starf yðar.“ „En ég óska þess að vera hér kyrr,“ sagði Correll. Lanser hélt áfram eins og hann hefði ekki heyrt það, sem hinn sagði: „Orden borgarstjóri er meira en borgarstjóri,“ sagði hann. „Hann og fólkið er eitt. Hann veit, hvað það gerir og hugsar, án þess að spyrja, af því að hann hugsar eins og það. Með því að veita honum nána athygli, mun ég kynnast fólk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.