Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 98

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL yðar dómi muni hann leiddur út —“ Orden leit upp, skelkaður: ,,Hvað á þetta að þýða? Hver segir það?“ ,,Borgarbúar.“ Hún stóð keik og sagði, og röddin var í senn biðjandi og skipandi: ,,Þér ger- ið það ekki, gerið þér það?“ „Hvernig vissi fólkið, að ég mundi gera það?“ Winter læknir sagði: „Það er ráðgáta fyrir alla, sem stjórna í heiminum — hvernig stendur á því, að fólkið veit.“ „Alex er ekki morðingi,“ sagði Molly. „Hann er fljóthuga, en hann hefir aldrei brotið lög. Hann er heiðarlegur maður.“ Orden lagði hönd sína á öxl hennar og sagði: „Ég hefi þekkt Alex frá því að hann var lítill drengur. Ég þekkti föður hans . . .“ Molly greip fram í fyrir hon- um: „Þér dæmið ekki Alex?“ „Nei,“ sagði hann. „Hvernig ætti ég að dæma hann?“ „Fólkið sagði, að þér munduð gera það, til þess að halda uppi reglu.“ Orden borgarstjóri stóð bak við stól og greip um hann með báðum höndum. „Nei,“ sagði Éann. „Ég mun ekki dæma hann. Hann hefir ekki framið neinn glæp gegn okkar þjóð.“ Molly sagði hikandi: „En haldið þér að þeir muni — drepa hann?“ Orden horfði á hana og sagði: „Kæra barn, kæra barnið mitt.“ Hún stóð keik. „Þakka yður fyrir.“ Síðan gekk hún hnar- reist út úr stofunni. Hún var nýbúin að loka hurð- inni, þegar Jósep kom inn. „Afsakið, herra borgarstjóri. Ofurstinn þarf að tala við yður. Ég sagði, að þér væruð vant við látinn, af því að ég vissi, að hún var hér. Og frúin þarf líka að tala við yður.“ Orden sagði: „Biðjið hana um að koma inn.“ Jósep fór og frúin kom að vörmu spori. „Ég veit ekki, hvernig heimilið . . .“ hóf hún máls. ,,Þei!“ sagði Orden. Frúin leit á hann undrandi. „Sara, ég þarf að biðja þig um að fara heim til Alex Morden. Skilurðu við hvað ég á? Ég vil að þú verðir hjá Molly Morden meðan hún þarf þín með. Þú þarft ekki að tala, bara vera hjá henni.“ Frúin sagði: „Ég hefi í mörg horn að líta —“ „Sara, ég vil, að þú verðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.