Úrval - 01.09.1942, Page 103

Úrval - 01.09.1942, Page 103
TUNGLIÐ ER HORFIÐ 101 „Já, ég á við það.“ „Nei,“ sagði Alex hugsandi. „Ég er ekki hryggur yfir því.“ Lanser sagði: „Setjið í skýrsl- una, að fanginn hafi verið full- ur iðrunar. Dómur er óhjá- kvæmilegur. Skiljið þér það?“ sagði hann við Alex. „Það er ekki nema um eina leið að ræða fyrir réttinn. Rétturinn finnur yður sekan og dæmir yður til að skjótast þegar í stað. Loft- ur höfuðsmaður, hefi ég gleymt nokkru?“ „Þér hafið gleymt mér,“ sagði Orden. Hann stóð á fætur, hratt stólnum frá sér og gekk til Alex. ,,Alexander,“ sagði hann. „Ég er hinn kjörni borgarstjóri.“ „Ég veit það, herra.“ „Alex, þetta eru innrásar- menn. Þeir hafa tekið land okk- ar með óvæntri árás, svikum og ofbeldi." Loftur höfuðsmaður sagði: „Þetta ættuð þér ekki að leyfa, herra ofursti." Lanser sagði: „Þei! Það er eins gott að heyra þetta svona, eða viljið þér heldur, að því sé hvíslað?" Orden hélt áfram eins og hann hefði ekki verið truflaður. „Þegar þeir komu, var fólkið ruglað og ég var ruglaður. Við vissum hvorki, hvað við áttum að gera eða hugsa. Þú varst fyrstur að átta þig. Þín reiði var upphaf að reiði almennings. Ég veit, að það er sagt í borg- inni, að ég vinni með þessum mönnum. Ég get sýnt borgar- búum hvort svo er, en þú —- þú átt að deyja. Ég vil, að þú vitir hið rétta.“ Alex laut fyrst höfði og lyfti því síðan. „Ég veit það, herra borgarstjóri." Lanser sagði: „Er flokkurinn reiðubúinn?“ „Fyrir utan, herra.“ Orden sagði blíðlega: „Eruð þér hræddur, Alex?“ Og Alex sagði: „Já, herra.“ „Ég get ekki sagt þér að vera ekki hræddur. Ég mundi líka vera það, og það mundu þeir líka vera þessir ungu—stríðsguðir.“ Lanser sagði: ,,Hver stjórnar flokknum ?“ „Tonder hðsforingi, herra.“ Orden sagði: „Alex, farið þér, og verið þess vissir, að þessir menn munu engan frið fá, aldrei neinn frið fá, fyrr en þeir eru farnir eða dauðir. Þú hefir sam- einað fólkið. Það er döpur vit- neskja og lítil gjöf til þín. En það er svona. Alls engan frið.“ Alex lokaði augunum. Order
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.