Úrval - 01.09.1942, Page 105

Úrval - 01.09.1942, Page 105
TUNGLIÐ ER HORFIÐ íoa bar engan árangur. Við og við flýðu hópar af ungum mönnum og fóru til Englands. Og Eng- lendingar köstuðu sprengjum á kolanámuna og ollu skemmdum og drápu nokkra menn, bæði vini sína og óvini. Og það var til lítils. Hið kalda hatur óx með vetrinum, hið þögla, ömurlega hatur, hatur þess, sem bíður síns tíma. Maturinn var skammtaður — hinir hlýðnu fengu nóg, en haldið í við hina óhlýðnu — svo að allt fólkið gerðist óhlýðið. En það var ekki alls staðar hægt að spara fæð- una, því að hálfdauður maður úr hungri, getur ekki unnið kol úr jörðu, getur ekki lyft og borið. Og hatrið var mikið í augum fólksins, ólga undir yfirborðinu. Nú voru það sigurvegararnir, sem voru umkringdir, herfylkis- mennirnir aleinir meðal þögulla óvina. Og þeir hugsuðu ætíð heim. Þeir fenguviðbjóðástaðn- um, semþeirhöfðusigraðogþeir urðu stuttir í spuna við fólkið og fólkið varð stutt í spuna við þá, og smátt og smátt tók ótti nokkur að grafa um sig meðal sigurvegaranna; ótti um, að þessu yrði aldrei lokið, að þeir yrðu aldrei lausir eða kæmust heim; ótti um, að sá dagur kæmi, að þeir brystu á flótta og yrðu eltir uppi í f jöllunum, eins og ræningjar, því að sigur- vegarar losna aldrei við haturs- menn sína. Þegar varðmennirnir sáu Ijós eða heyrðu hlátur, dróg- ust þeir að því eins og eldi, en þegar þeir komu nær, hætti hlát- urinn og ljósið hvarf og fólkið varð kuldalegt og hlýðið. Og hermennirnir, sem fundu matar- ilminn út úr veitingahúsunum, fóru þangað inn og báðu um heitan mat, en hann var þá of- saltaður og of mikill pipar í honum. Og sigurvegararnir urðu taugaóstyrkir og þeir skutu á skugga á nóttunni. Hin kalda, ömurlega þögn umkringdi þá alls staðar. Þá urðu þrír her- menn geðveikir á viku og grétu dag og nótt, unz þeir voru send- ir heim á leið. Og fleiri hefðu orðið geðveikir, ef þeir hefðu ekki heyrt, að miskunnsamur dauðdagi biði hinna geðveiku heima, og miskunnsamur dauð- dagi er hræðilegur. Þægindin virtust horfin i herberginu uppi á lofti í höll borgarstjórans. Á borðinu voru tvær benzínluktir, sem lýstu með skæru, hörðu ljósi og vörp- uðu stórum skugga á veggina,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.