Úrval - 01.09.1942, Page 107

Úrval - 01.09.1942, Page 107
TUNGLIÐ EH HORFIÐ 105. býlum. Þá væri gaman að setj- ast hér að ...“ Það var barið létt að dyrum og Jósep kom inn með kola- fötu. Hann gekk hægt yfir gólf- ið og lagði fötuna varlega frá sér, án þess að vekja hinn minnsta hávaða, og snéri svo aftur að dyrunum. Tonder sagði hátt: ,,Jósep!“ Og Jósep snéri sér við, án þess að svara og leit ekki upp. Og Tonder sagði enn hærra: „Jósep, er til nokkuð vín?“ Jósep hristi höfuðið. Tonder rauk upp frá borðinu, afmyndaður í framan af vonzku og hrópaði: „Anzaðu, svínið þitt! Anzaðu með orðum!“ Jósep leit ekki upp og sagði hægt: „Nei, herra; nei, herra, það er ekkert vín til.“ Og Tonder sagði, æstur mjög: „Ekki einu sinni brennivín?“ Jósep horfði niður fyrir sig og sagði aftur hægt: „Það er ekkert brennivín til, herra.“ Hann stóð grafkyrr. „Eftir hverju eruð þér að bíða?“ spurði Tonder. „Eftir því að fá að fara, herra.“ „Farið þér þá til fjandans!" Jósep gekk þegjandi út, en Tonder tók upp vasaklút og þurrkaði sér í framan. Hunter leit á hann og sagði: „Þér ætt- uð ekki að láta hann æsa yður svona upp.“ Tonder settist á stólinn, faldi andlitið í höndum sér og sagði niðurbeygður: „Mig vantar stúlku. Ég vil fara heim. Mig vantar stúlku. Það er stúlka í borginni, falleg stúlka. Ég hefi hana alltaf fyrir augunum. Hún er Ijóshærð. Hún á heima rétt hjá gömlu járnvörubúðinni. Ég vil fá þá stúlku.“ Prackle sagði: „Gætið yðar. Hafið stjórn á yður.“ Nú slokknuðu Ijósin aftur og það varð dimmt í herberginu. Hunter sagði meðan verið var að kveikja á eldspýtunum og undirbúa lugtirnar: „Ég hélt, að ég hefði náð þeim öllum. Einhver hlýtur að hafa sloppið.“ Dyrnar opnuðust skyndilega og Loftur höfuðsmaður kom inn og það var snjór á hjálminum og snjór á öxlunum. Nefið var rautt og þrútið og kraginn á yfirfrakkanum var brettur upp að eyrum. Hann tók af sér hjálminn og burstaði af öxlun- um. „Þetta er ljóta verkið!“ sagði hann. „Árekstrar enn?“ spurði Hunter. „Einlægir árekstrar. Ég sé, a&
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.